Pósturaf Pepsi » Fös 10. Sep 2004 16:06 
			
			
			
			Ég mæli með að þú spáir aðeins í GeForce 5700 ultra, ég á MSI kort og það er að virka mjög vel 475mhz core og 950mhz mem, skemmir ekki að það er 256bit memory, 128ddr3  .  leikir eins og doom 3 runna glæsilega á þessu korti.   svona kort er á svona 19-25þús held ég, og vinna mjög vel fyrir aurunum
			
									
									
		
		
				Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX