Síða 1 af 1
GTX 660 OC -> GTX 780? borgar það sig?
Sent: Fös 21. Jún 2013 21:30
af rickyhien
ég kann lítið á hardwares...er búinn að nota 660 í c.a. 7 mán. og hef aldrei lent í neinum vandræðum með að keyra einhverjum leikjum en langar samt mjög mikið að prófa GTX 780 somehow...spurning hvort það borgar sig að fá 780?
Re: GTX 660 OC -> GTX 780? borgar það sig?
Sent: Fös 21. Jún 2013 21:55
af chaplin
Ef 660 er að duga þér þá myndi ég segja nei, en það að búnaðurinn sé ekki nógu öflugur er ekkert alltaf ástæðan afhverju menn eru að uppfæra hjá sér vélarnar, oft er þetta bara áhugamál eða "sport" svo ef þú virkilega vilt uppfæra þá gerir þú það bara.

Re: GTX 660 OC -> GTX 780? borgar það sig?
Sent: Fös 21. Jún 2013 22:08
af Haflidi85
Ég ætla að ganga út frá því að þú sért að nota tölvuna þína í leiki þar sem þú talar um leikjaspilun. Augljóslega er 780 talsvert betra kort og mun þvi endast þér lengur, en þú ert bara að fara að sjá mun í nýjustu leikjunum spilaða í bestu gæðum svona allavega yfir höfuð. í mörgum leikjum muntu ekki einu sinni finna mun þó að fps counterinn hafi hækkað um kannski 70. 780 er nýlega komið á markað og því frekar dýrt, ég segi allavega að þetta sé ekki þess virði ekki nema þú sért að nota vélina i eitthvað þyngri vinnslu en einn og einn tölvuleik. En ef þér aftur á móti langar í eitt af bestu skjákortunum sem fáanleg eru og hefur budget fyrir því, þá kýldu á það og láttu okkur svo vita hvort þér persónulega fannst það þess virði

Re: GTX 660 OC -> GTX 780? borgar það sig?
Sent: Fös 21. Jún 2013 23:01
af tveirmetrar
chaplin skrifaði:Ef 660 er að duga þér þá myndi ég segja nei, en það að búnaðurinn sé ekki nógu öflugur er ekkert alltaf ástæðan afhverju menn eru að uppfæra hjá sér vélarnar, oft er þetta bara áhugamál eða "sport" svo ef þú virkilega vilt uppfæra þá gerir þú það bara.

Það á alltaf að stækka í það nýjasta og besta! Það er í Íslenskum lögum svo þetta er bara þvæla hjá þér!
Re: GTX 660 OC -> GTX 780? borgar það sig?
Sent: Lau 22. Jún 2013 02:08
af rickyhien
chaplin skrifaði:Ef 660 er að duga þér þá myndi ég segja nei, en það að búnaðurinn sé ekki nógu öflugur er ekkert alltaf ástæðan afhverju menn eru að uppfæra hjá sér vélarnar, oft er þetta bara áhugamál eða "sport" svo ef þú virkilega vilt uppfæra þá gerir þú það bara.

Haflidi85 skrifaði:Ég ætla að ganga út frá því að þú sért að nota tölvuna þína í leiki þar sem þú talar um leikjaspilun. Augljóslega er 780 talsvert betra kort og mun þvi endast þér lengur, en þú ert bara að fara að sjá mun í nýjustu leikjunum spilaða í bestu gæðum svona allavega yfir höfuð. í mörgum leikjum muntu ekki einu sinni finna mun þó að fps counterinn hafi hækkað um kannski 70. 780 er nýlega komið á markað og því frekar dýrt, ég segi allavega að þetta sé ekki þess virði ekki nema þú sért að nota vélina i eitthvað þyngri vinnslu en einn og einn tölvuleik. En ef þér aftur á móti langar í eitt af bestu skjákortunum sem fáanleg eru og hefur budget fyrir því, þá kýldu á það og láttu okkur svo vita hvort þér persónulega fannst það þess virði

takk fyrir að svara

ætla bara að bíða aðeins lengur með þetta...verðið á eftir að falla niður probably

(crossing fingers)
Re: GTX 660 OC -> GTX 780? borgar það sig?
Sent: Lau 22. Jún 2013 08:38
af littli-Jake
660 OC er ágætis kort sem að dugar í flest allt sem þú vilt. Einu aðstæðurnar sem ég mundi mæla með að þú mundir uppfæra væru ef þú værir með 3 skjái.
Re: GTX 660 OC -> GTX 780? borgar það sig?
Sent: Lau 22. Jún 2013 13:29
af rickyhien
littli-Jake skrifaði:660 OC er ágætis kort sem að dugar í flest allt sem þú vilt. Einu aðstæðurnar sem ég mundi mæla með að þú mundir uppfæra væru ef þú værir með 3 skjái.
ok

enn ein ástæða til að bíða

ég nota bara 1 skjá