Síða 1 af 1

tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Þri 25. Jún 2013 10:57
af tomas52
hæ ég var að koma úr vinnunni núna og ætlaði að fara í tölvuna en þá kom svona log in skjár þar sem ég set pw inn jæja bíð smá og það er bara allt svart þannig ég restarta og sama gerist aftur..
hún virkaði vel í gærkvöldi þannig hvað gæti verið að? þetta er tölvan í undirskrift :-k

Re: tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Þri 25. Jún 2013 11:03
af Stutturdreki
Eh.. kemur windows login? Eða ekkert?

Re: tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Þri 25. Jún 2013 11:17
af Hnykill
bíddu í 10 mín eða svo og sjáðu hvað gerist .

Re: tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Þri 25. Jún 2013 19:31
af tomas52
já það kemur welcome skjárinn eftir að ég logga mig inn en svo kemur bara svartur skjár og ekkert að frétta...

Re: tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Þri 25. Jún 2013 19:41
af Viktor
Myndi mæla með startup repair og/eða system restore :)

Re: tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Þri 25. Jún 2013 21:28
af tomas52
Sallarólegur skrifaði:Myndi mæla með startup repair og/eða system restore :)



vá hvað ég hugsaði ekki einu sinni út í það system restore virkaði og þetta var eitthvað update sem var í nótt ... takk fyrir hjálpina :D

Re: tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Mið 26. Jún 2013 15:15
af Semboy
porn overload. :- hihi funny

Re: tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Mið 26. Jún 2013 18:50
af tomas52
okei vandamálið er ekki alveg leyst það er þetta update sem gerist og þá gerist alltaf það sama er eitthver leið til að fara framhjá þessu updatei.. eða hvort ég geti updateað án þess að þetta gerist af því þetta er eitthvað svona important sem gerist sjálfkrafa og tölvan restartast og eitthvað vesen

Re: tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Fim 27. Jún 2013 10:27
af Stutturdreki
Þú getur breytt stilingum á automatic updates.. þe. látið þær vera minna automatic.

Control Panel -> Windows update -> Change settings

Þar undir er fellivalmynd með valmöguleikum um að gera þetta algerlega sjálfkrafa eða hvort þú viljir hafa einhverja smá stjórn, líklega er 'Install updates automatically'' valið. Getur breytt því í 'Check for updates but let me choose whether to download and install'.

Re: tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Fim 27. Jún 2013 10:42
af playman
Hvaða uppdate er það sem að lætur svona?
Þetta gæti verið þekkt vandamál, og þar að leiðandi hugsanleg lausn til.

Re: tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Fim 27. Jún 2013 12:19
af tomas52
Internet Explorer 10 for Windows 7 for x64-based Systems

Update for Microsoft .NET Framework 3.5.1 on Windows 7 and Windows Server 2008 R2 SP1 for x64-based Systems (KB2836942)

Update for Microsoft .NET Framework 3.5.1 on Windows 7 and Windows Server 2008 R2 SP1 for x64-based Systems (KB2836943)

Update for Microsoft .NET Framework 4 on XP, Server 2003, Vista, Windows 7, Server 2008, Server 2008 R2 for x64 (KB2836939)

þessar fjórar

Re: tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Fim 27. Jún 2013 12:30
af playman
Ertu búin að reyna að installa einni í einu, og finna út hvaða uppfærsla er að valda þessu?

Re: tölvan kveikir ekki á skjánum

Sent: Fim 27. Jún 2013 22:31
af tomas52
playman skrifaði:Ertu búin að reyna að installa einni í einu, og finna út hvaða uppfærsla er að valda þessu?


já var að prófa það og þetta er internet explorer sem er að valda þessu og þar sem ég nota ekki þann viðbjóð þá er þetta komið í lag (vonandi) :D