Tölvuóhljóð
Sent: Sun 30. Jún 2013 21:19
Sælir
Langaði að athuga hvort þið hafið einhverja reynslu af þessu en ég heyri af og til auka hljóð í tölvunni (ekki vifturnar) , oftast er það þó þegar ég er í leikjum
en kemur af og til líka þegar ekkert load er á henni.Ef ég er t.d. í leik þá hefur oft verið nóg fyrir mig að alt-tabba í windows til að hljóðið fari, alt-tabba aftur
í leikinn og hljóðið kemur aftur.
Tók vifturnar úr sambandi í stuttan tíma meðan ég tók videoið, hljóðið heyrist ílla ef ég gerði það ekki.
linkurinn á það er hér https://www.youtube.com/watch?v=KK8NMGAHtt8 og þurfið að hækka vel til að heyra þetta og þið heyrið
í lyklaborðinu þegar ég alt-tabba og heyrist þá betur munurinn á þessu (þó að hljóðið hvarf ekki 100% í þetta skipti þegar ég alt-tabbaði)
Heyrist þetta vera skjákortið eða power supplyið, þau eru bara svo nálægt hvor öðru að ég geri ekki greinar mun á því.
Skjákortið: GPU: GIGABYTE GEFORCE GTX 670 OC
psu: Corsair TX 850W MODULAR PSU M ATX12V 2.31 / EPS12V
Einnig, ég setti þessa tölvu saman sjálfur og þurfti að tengja 2 pci-e kapla frá psu í skjákortið, er það normal ? einnig að það er stykki sem ég get hvergi tengt þarna,
tók mynd af þessu og vonandi sjáiði eitthvað úr þessu. linkur á mynd: http://mynda.vaktin.is/?di=CFEZ
Hafiði semsagt einhverja hugmynd hvað þetta óhljóð gæti verið ?
Langaði að athuga hvort þið hafið einhverja reynslu af þessu en ég heyri af og til auka hljóð í tölvunni (ekki vifturnar) , oftast er það þó þegar ég er í leikjum
en kemur af og til líka þegar ekkert load er á henni.Ef ég er t.d. í leik þá hefur oft verið nóg fyrir mig að alt-tabba í windows til að hljóðið fari, alt-tabba aftur
í leikinn og hljóðið kemur aftur.
Tók vifturnar úr sambandi í stuttan tíma meðan ég tók videoið, hljóðið heyrist ílla ef ég gerði það ekki.
linkurinn á það er hér https://www.youtube.com/watch?v=KK8NMGAHtt8 og þurfið að hækka vel til að heyra þetta og þið heyrið
í lyklaborðinu þegar ég alt-tabba og heyrist þá betur munurinn á þessu (þó að hljóðið hvarf ekki 100% í þetta skipti þegar ég alt-tabbaði)
Heyrist þetta vera skjákortið eða power supplyið, þau eru bara svo nálægt hvor öðru að ég geri ekki greinar mun á því.
Skjákortið: GPU: GIGABYTE GEFORCE GTX 670 OC
psu: Corsair TX 850W MODULAR PSU M ATX12V 2.31 / EPS12V
Einnig, ég setti þessa tölvu saman sjálfur og þurfti að tengja 2 pci-e kapla frá psu í skjákortið, er það normal ? einnig að það er stykki sem ég get hvergi tengt þarna,
tók mynd af þessu og vonandi sjáiði eitthvað úr þessu. linkur á mynd: http://mynda.vaktin.is/?di=CFEZ
Hafiði semsagt einhverja hugmynd hvað þetta óhljóð gæti verið ?