Síða 1 af 1

Arduino controlled RGB LED case :)

Sent: Mán 01. Júl 2013 02:20
af Swanmark
So, tók þessa helgi í að 'pimpa' kassann minn :)

Ég og pabbi minn erum búnir að fikta svolítið með Arduino.. svo fengum við þessa hugmynd. Settum saman smá video til að sýna hvað þetta gerir og hvernig þetta virkar.

[url]url is ded[/url]

Kassinn er Corsair C70.
Var ekki með NEITT cable management hjá mér.. en skellti þessu öllu á bakvið í flýti, ekki það besta. Veit að fólk er étið lifandi hérna ef það er ekki gott cable management .. sorrý!
o, og í vídjóinu.. þetta er ekki tölvuaðstaðan mín, svo að það eru ekki þessir kaplar & stuff útum allt. :megasmile

Svo er þetta tekið upp á iPhone 4 .. ekki besta myndavélin. Litirnir koma mjög vel út off-camera! :)

Re: Arduino controlled RGB LED case :)

Sent: Mán 01. Júl 2013 07:31
af ASUStek
Flott mod!, en lang flottasta við þetta project var myndbandið og þá sérstaklega að það hafi verið á íslensku (að mínu mati)

10/10!

Re: Arduino controlled RGB LED case :)

Sent: Mán 01. Júl 2013 09:35
af Stutturdreki
Nördalegasta sem ég hef séð hérna inni í langan tíma (sem er náttúrulega hrós)

Two thumbs up fyrir að forrita þetta sjálfir.

:happy :happy

Re: Arduino controlled RGB LED case :)

Sent: Mán 01. Júl 2013 11:11
af Swanmark
Takk þið báðir! :) :)

Re: Arduino controlled RGB LED case :)

Sent: Mán 01. Júl 2013 13:11
af mundivalur
Gaman af þessu :happy

Re: Arduino controlled RGB LED case :)

Sent: Mán 01. Júl 2013 16:38
af olafurfo
Virkilega flott hjá ykkur :megasmile

Re: Arduino controlled RGB LED case :)

Sent: Mán 01. Júl 2013 17:02
af Swanmark
Takk mundi og olafur :)

Re: Arduino controlled RGB LED case :)

Sent: Fim 25. Júl 2013 10:43
af Viktor
Stutturdreki skrifaði:Nördalegasta sem ég hef séð hérna inni í langan tíma (sem er náttúrulega hrós)

Two thumbs up fyrir að forrita þetta sjálfir.

:happy :happy

x2 :happy

Re: Arduino controlled RGB LED case :)

Sent: Fim 25. Júl 2013 12:19
af chaplin
Algjör snilld! Þrátt fyrir að ég sé mikið á móti öllu LED-NEON-Whatever en þetta er tær snilld! Væri sjálfur til að gera svipað MOD en þá með eina litla díóðu upp á borði hjá mér sem myndi fylgjast með álaginu! :happy

Re: Arduino controlled RGB LED case :)

Sent: Fim 25. Júl 2013 14:15
af Swanmark
chaplin skrifaði:Algjör snilld! Þrátt fyrir að ég sé mikið á móti öllu LED-NEON-Whatever en þetta er tær snilld! Væri sjálfur til að gera svipað MOD en þá með eina litla díóðu upp á borði hjá mér sem myndi fylgjast með álaginu! :happy


Var prufað svoleiðis áður en strippan var pöntuð :p