Síða 1 af 1

Psu spurningar.

Sent: Mán 01. Júl 2013 18:47
af trausti164
Ég er að byggja fyrstu tölvuna mína en ég þarf að býða fram að næstu mánaðarmótum þangað til að ég fæ mér psu.
Vandamálið er að fartölvan mín var að bila þannig að ég get ekki browsað netið né gert mjög mikið af hlutum sem að ég þarf að gera í tölvunni minni þannig að ég var að spá hvort að ég gæti notað gamalt chieftech 300w psu þangað til að ég fæ mér nýja hx850.
Speccarnir sem að ég myndi runna þangað til að ég fengi hx-inn eru: Intel i5 3570k stock, saphire 7750, 2 2133mhz kingston hyperX beast ddr3 ram stick, asus maximus v gene, external usb dvd drive, stock intel fan, 1 tb seagate 7200 rpm hdd.
Endilega segið mér ef að þetta virkar ekki eða ef að það muni virka ef ég dreg úr pörtunum, annað, ætti viftan á afgjafanum að snúast ef að honum er stungið beint í vegginn en ekki í tölvuna? ég heyri bara lágt suð...

Re: Psu spurningar.

Sent: Mán 01. Júl 2013 19:04
af mundivalur
Ekki líklegt að þetta virki gæti startað en deyr við áreynslu , aflgjafinn fer bara í gang með jumper eða tengja í móðurborðið !

Re: Psu spurningar.

Sent: Mán 01. Júl 2013 19:06
af I-JohnMatrix-I
Þú gætir líka prufað að taka skjákortið úr og notað bara inbyggða skjákortið á örgjörvanum(intel hd4000). Þangað til að þú færð hinn aflgjafann. Það ætti að taka mun minni straum.

Re: Psu spurningar.

Sent: Mán 01. Júl 2013 19:07
af trausti164
Eiðileggur það restina af dótinu mínu ef að aflgjafinn feilar?
Takk fyrir svörin :D

Re: Psu spurningar.

Sent: Mán 01. Júl 2013 20:08
af trausti164
Ok, ég tengdi allt og aflgjafin gerir bara stutt whining hljóð og viftan snýst ekki EN ljósin á moðurborðinu kvikna, hvað er á seyði?

Re: Psu spurningar.

Sent: Mán 01. Júl 2013 20:16
af Arnarmar96
taktu skjákortið úr og reyndu án þess og vertu án þess þanga til þú færð þér öflugri aflgjafa, en getur verið að aflgjafinn sé ónýtur bara.. Gamall aflgjafi kannski?

Re: Psu spurningar.

Sent: Mán 01. Júl 2013 20:17
af trausti164
Já mjög gamall en ég var ekki með skjákortið í.
Gæti verið að hann hafi skemmt einhverja parta?

Re: Psu spurningar.

Sent: Mán 01. Júl 2013 20:24
af Arnarmar96
Mjög ólíklegt, gætir þessvegna gripið 5000kr aflgjafa sem er low end
og beðið bara þanga til um næstu mánaðarmót og verið bara með intel hd 4000 :)
mæli ekki með að keyra skjakortið með aflgjafanum..
Sprengdi 5000kr 500w aflgjafa við keyrslu á gtx 560 ti :face

Re: Psu spurningar.

Sent: Mán 01. Júl 2013 20:36
af trausti164
Neeee, býð bara fram að mánaðarmótum, á engan 5000 kall.