Besta lausn fyrir MKV flutning
Sent: Mán 01. Júl 2013 18:58
Sælir Vaktarar, hef aðeins verið að skoða svona streaming media players eins og Roku 3 og Apple TV en ég er ekki allveg að kveikja hvernig þetta virkar.
Þannig er málið að mamma og pabbi eru með sjónvarp í stofunni sem er með innbygðum media player, hann er hinsvegar þannig að hann strögglar með stóra MKV fæla og hann spilar ekki subtitles nema þeir séu hardcoded.
Ég er með mína PC vél í gangi alltaf nema á nóttunni og hún er full af myndum, aðalega 4-12gb MKV fælum sem media playerinn í sjónvarpinu höndlar illa, við höfum skoðað þessa hefðbundnu sjónvarpsflakkara, 1-2Tb drif með media player en það verður þreytt að vera alltaf að plögga honum í og úr sjónvarpinu/Tölvunni í hvert skipti sem maður vill bæta á hann, geta þess box eitthvað hjálpar við það. Þ.e.a.s. stream-a beint úr minni vél, þá í gegnum LAN kapal og úr boxinu með HDMI snúru í TV ??
Eða er ég eitthvað að miskilja hvernig þetta virkar ? Ef svo er, er þá eitthvað sem virkar svipað ?
Vona þetta meiki eitthvað sens hjá mér hahaha

*EDIT*
Hlutir eins og Netflix og youtube og einhver slík þjónusta í gegnum þessi box er algjört aukaatriði, að boxið sé hraðvirkt, höndli þessa stóru fæla og subtitle skrár er algjört aðalatriði
Þannig er málið að mamma og pabbi eru með sjónvarp í stofunni sem er með innbygðum media player, hann er hinsvegar þannig að hann strögglar með stóra MKV fæla og hann spilar ekki subtitles nema þeir séu hardcoded.
Ég er með mína PC vél í gangi alltaf nema á nóttunni og hún er full af myndum, aðalega 4-12gb MKV fælum sem media playerinn í sjónvarpinu höndlar illa, við höfum skoðað þessa hefðbundnu sjónvarpsflakkara, 1-2Tb drif með media player en það verður þreytt að vera alltaf að plögga honum í og úr sjónvarpinu/Tölvunni í hvert skipti sem maður vill bæta á hann, geta þess box eitthvað hjálpar við það. Þ.e.a.s. stream-a beint úr minni vél, þá í gegnum LAN kapal og úr boxinu með HDMI snúru í TV ??
Eða er ég eitthvað að miskilja hvernig þetta virkar ? Ef svo er, er þá eitthvað sem virkar svipað ?
Vona þetta meiki eitthvað sens hjá mér hahaha

*EDIT*
Hlutir eins og Netflix og youtube og einhver slík þjónusta í gegnum þessi box er algjört aukaatriði, að boxið sé hraðvirkt, höndli þessa stóru fæla og subtitle skrár er algjört aðalatriði