Síða 1 af 1

Hvernig CPU kælingu þarf ég fyrir smá OC

Sent: Mið 03. Júl 2013 06:31
af cure
:D ég er með þessa kælingu http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1584 og er hún heldur betur búin að standa fyrir sínu :happy en núna vill ég setja FX-8150 upp í 4ghz en tölvan BSOD þegar ég fer yfir 3.7ghz með þessa kælingu.. hvernig kæling myndi henta mér til þess að system verði stable með þessu lilta OC sem ég vill gera..
ég vill viftu kælingu ekki vökva.. en þetta er það sem ég er með í turninum:
Mynd
og Toughpower XT 775W PSU.

Re: Hvernig CPU kælingu þarf ég fyrir smá OC

Sent: Mið 03. Júl 2013 09:05
af Daz
Tengist kælingunni örugglega ekki neitt ef þú ert að BSODa í ræsingu. Ekki nema idle hitinn á honum í 3,7 ghz sé yfir 70°C. Ætli þetta sé ekki frekar volta mál.

Og... hitinn í þessu skjáskoti á örgjörvarnum er örugglega rangur. Bara svo þú sért ekki að treysta á þá hitatölu.

Re: Hvernig CPU kælingu þarf ég fyrir smá OC

Sent: Mið 03. Júl 2013 09:38
af cure
Daz skrifaði:Tengist kælingunni örugglega ekki neitt ef þú ert að BSODa í ræsingu. Ekki nema idle hitinn á honum í 3,7 ghz sé yfir 70°C. Ætli þetta sé ekki frekar volta mál.

Og... hitinn í þessu skjáskoti á örgjörvarnum er örugglega rangur. Bara svo þú sért ekki að treysta á þá hitatölu.

BSODa þegar ég er búinn að vera að keyra prime95 í svona 10 min korter.. nota svo core temp til að sjá hitatölur.. minnir að hitinn hafi verið kominn í 62 gráður+ síðast rétt áður en BSOD kom.

Re: Hvernig CPU kælingu þarf ég fyrir smá OC

Sent: Mið 03. Júl 2013 10:43
af MatroX
hvaða bsod kóði kemur?, kannski 124?

Re: Hvernig CPU kælingu þarf ég fyrir smá OC

Sent: Mið 03. Júl 2013 11:01
af cure
Ég er ekki allveg viss :/ er að vinna svo ég er ekki fyrir framan tölvuna, en ég man 1 skiptið sem þetta gerðist þá bara frostnaði musin og allt shitið og ég gat ekkert gert nema restarta.. ætli þetta vandamál sé ekki tengt því að ég se ekki með nægilega góða viftu ? Gæti þetta mögulega verið eithvað annað