Síða 1 af 1
					
				Skrítið hljóð
				Sent: Þri 14. Sep 2004 13:39
				af traustis
				Ég veit ekkert hvar ég á að pósta þessu þannig ég setti þetta bara hér í hljóðkorts flokkinn. 
Allavega þegar vinur minn er á vent (ventrilo samskiptaforrit) og talar þá kemur þetta asnalega hljóð 
http://www.mmedia.is/~gudnyt/fuckedupvent.wav
Einhver sem getur hjálpað ?
 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Sep 2004 16:18
				af elv
				Er þetta að koma úr PCspeaker ?
			 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Sep 2004 17:28
				af Birkir
				Farðu í Setup > Events og tékkaðu hvort eitthvað þar sé stillt á "Custom Wave".  Ef svo er breyttu því í "nothing".
			 
			
					
				
				Sent: Þri 14. Sep 2004 17:34
				af traustis
				elv skrifaði:Er þetta að koma úr PCspeaker ?
Hann heyrir ekki þetta hljóð, aðeins þeir sem eru á sömu ventrás og hann
 
			
					
				
				Sent: Fös 17. Sep 2004 09:59
				af gnarr
				ROFL!!! tölvan hanns er að spila lag!!! hahahaha!! þetta er snilld! 
annars dettur mér ekkert í hug nema að athuga þetta:
Control Pannel -> Sound and Audio Devices -> "Audio" flipinn -> klikka á "Volume" í "Sound recording" glugganum -> athuga hvort það er krossað í réttann "select" kassa (það á að vera select á "Microphone" eða "Line-in" eftir því hvort hann notar).