sælir.
hvernig eru menn að hafa uppsett decode, fyrir heimabíómagnara?
Er með 6.1 hátalara uppsett.
En næ ekki inn dts full hd sound inn.
Er með http://www.trustedreviews.com/Onkyo-TX-SR308_Surround-Sound-System_review_performance-and-verdict_Page-2
þennan magnara.
Hef náð því inn áður í gegnum tölvuna en það er dottið út.
Held að ég þurfi að setja upp retta decode aftur og kannski spilara (hef notað vlc og mp-cinema).
Buinn að lesa um að ffdshow sé the shit fyrir þetta.
Allavegana, allar hugmyndir vel þegnar.
HTPC - Næ ekki inn dts inn á magnarann.
-
Aimar
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1462
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 38
- Staðsetning: 201
- Staða: Tengdur
HTPC - Næ ekki inn dts inn á magnarann.
GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: HTPC - Næ ekki inn dts inn á magnarann.
Prófaðu að nota PowerDVD 11 og fara í Audio settings og setja Output mode á Non-decoded Dolby Digital/DTS audio to external device. Það var allavega eina leiðin sem gekk fyrir mig. Annars sendist alltaf LPCM merki, sem á reyndar miðað við allt sem ég las að hafa 0 áhrif á gæðin.
Ef ég man rétt þá þýðir LPCM bara það að HTPC sér um decoding, með því að senda það non-decoded yfir í magnarann (bitstream) þá sér magnarinn um decode-ið.
Ef ég man rétt þá þýðir LPCM bara það að HTPC sér um decoding, með því að senda það non-decoded yfir í magnarann (bitstream) þá sér magnarinn um decode-ið.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
Aimar
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1462
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 38
- Staðsetning: 201
- Staða: Tengdur
Re: HTPC - Næ ekki inn dts inn á magnarann.
komið.
Þurfti að setja inn ffdshow. setti þar inn 6.1 kerfi, og læt það senda signalið beint í gegn.
Nota síðan mp-cinema. þá kemur þetta í gegn.
Annars skipti þetta dts merki ekki máli.
svona fæ ég bara magnarann til að decoda en ekki tölvuna.
Þurfti að setja inn ffdshow. setti þar inn 6.1 kerfi, og læt það senda signalið beint í gegn.
Nota síðan mp-cinema. þá kemur þetta í gegn.
Annars skipti þetta dts merki ekki máli.
svona fæ ég bara magnarann til að decoda en ekki tölvuna.
GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz