Skipta um HDD í Ps3?


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Skipta um HDD í Ps3?

Pósturaf Arnarmar96 » Þri 09. Júl 2013 16:32

Sælir, er að pæla í að kaupa mér eitt stykki PS3 12gb slim..
og var að pæla hvort ég gæti formattað disknum i fartölvunni og sett í Ps3 og svo myndi ég kaupa mér bara eitthvern ódýrann SSD í fartölvuna..
Myndi þetta ganga?


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um HDD í Ps3?

Pósturaf Labtec » Þri 09. Júl 2013 16:57

Já, ég gerði svoles, þarft lika fjárfesta í bracket
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ry_id=1225


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um HDD í Ps3?

Pósturaf Danni V8 » Þri 09. Júl 2013 21:18

Er ekki diskur í PS2 slim? Eða er þetta brakket til að setja annan disk í?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um HDD í Ps3?

Pósturaf Zorky » Þri 09. Júl 2013 21:25

Það þurfti ekki bracket á ps3 fat ég bara skifti um harðan disk og smelti 500gb í hann.



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um HDD í Ps3?

Pósturaf Baraoli » Þri 09. Júl 2013 22:26

Þú þarft bracket í 12gb ultra slim týpuna. Því hhd geymslan er tóm þessi 12gb er onboard og verða óvirk þegar harðadiskur er settur í.


MacTastic!