Síða 1 af 1

Skipta um HDD í Ps3?

Sent: Þri 09. Júl 2013 16:32
af Arnarmar96
Sælir, er að pæla í að kaupa mér eitt stykki PS3 12gb slim..
og var að pæla hvort ég gæti formattað disknum i fartölvunni og sett í Ps3 og svo myndi ég kaupa mér bara eitthvern ódýrann SSD í fartölvuna..
Myndi þetta ganga?

Re: Skipta um HDD í Ps3?

Sent: Þri 09. Júl 2013 16:57
af Labtec
Já, ég gerði svoles, þarft lika fjárfesta í bracket
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ry_id=1225

Re: Skipta um HDD í Ps3?

Sent: Þri 09. Júl 2013 21:18
af Danni V8
Er ekki diskur í PS2 slim? Eða er þetta brakket til að setja annan disk í?

Re: Skipta um HDD í Ps3?

Sent: Þri 09. Júl 2013 21:25
af Zorky
Það þurfti ekki bracket á ps3 fat ég bara skifti um harðan disk og smelti 500gb í hann.

Re: Skipta um HDD í Ps3?

Sent: Þri 09. Júl 2013 22:26
af Baraoli
Þú þarft bracket í 12gb ultra slim týpuna. Því hhd geymslan er tóm þessi 12gb er onboard og verða óvirk þegar harðadiskur er settur í.