Síða 1 af 1

Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Sent: Mán 15. Júl 2013 21:49
af destinydestiny
Var að spá ef ég er með 8gb í vinnsluminni ss 2x4gb og bæti við 2x2gb ( = 12gb :lol: ) nýtir tölvan þá öll minnin?

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Sent: Mán 15. Júl 2013 21:52
af Sydney
Já, passaðu bara að raða þeim rétt þannig að þú náir dual channel, yrði þá líklegast - 4GB - 2GB - 4GB - 2GB -

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Sent: Mán 15. Júl 2013 21:56
af Xovius

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Sent: Mán 15. Júl 2013 22:00
af destinydestiny
Xovius skrifaði:Hvaða stýrikerfi ertu með?
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 85%29.aspx


er með 64bit home premium

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Sent: Mán 15. Júl 2013 22:48
af Swanmark
destinydestiny skrifaði:
Xovius skrifaði:Hvaða stýrikerfi ertu með?
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 85%29.aspx


er með 64bit home premium

Þá ertu góður ;)

Held samt að home premium fari ekki yfir 16 eða 32. :)

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Sent: Mán 15. Júl 2013 22:50
af destinydestiny
Swanmark skrifaði:
destinydestiny skrifaði:
Xovius skrifaði:Hvaða stýrikerfi ertu með?
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 85%29.aspx


er með 64bit home premium

Þá ertu góður ;)

Held samt að home premium fari ekki yfir 16 eða 32. :)


já ok snilld :D

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Sent: Mán 15. Júl 2013 22:57
af Xovius
destinydestiny skrifaði:
Swanmark skrifaði:
destinydestiny skrifaði:
Xovius skrifaði:Hvaða stýrikerfi ertu með?
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 85%29.aspx


er með 64bit home premium

Þá ertu góður ;)

Held samt að home premium fari ekki yfir 16 eða 32. :)


já ok snilld :D


Stendur allt í linknum sem ég setti inn.
64bit home premium tekur mest 16gb

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Sent: Þri 16. Júl 2013 00:31
af Minuz1
Sydney skrifaði:Já, passaðu bara að raða þeim rétt þannig að þú náir dual channel, yrði þá líklegast - 4GB - 2GB - 4GB - 2GB -


Hefur mjög takmörkuð áhrif, u.þ.b. 5% minnir mig í flestum tilfellum.

Þ.e.a.s dual channel í stað single channel.

http://www.tomshardware.co.uk/memory-ba ... 18-10.html dual channel vs quad channel, það eru til test sem sýna single channel vs dual en þau eru frekar gömul að þyrfti að gramsa vel til þess að finna þau.

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Sent: Þri 16. Júl 2013 08:53
af Sydney
Minuz1 skrifaði:
Sydney skrifaði:Já, passaðu bara að raða þeim rétt þannig að þú náir dual channel, yrði þá líklegast - 4GB - 2GB - 4GB - 2GB -


Hefur mjög takmörkuð áhrif, u.þ.b. 5% minnir mig í flestum tilfellum.

Þ.e.a.s dual channel í stað single channel.

http://www.tomshardware.co.uk/memory-ba ... 18-10.html dual channel vs quad channel, það eru til test sem sýna single channel vs dual en þau eru frekar gömul að þyrfti að gramsa vel til þess að finna þau.

Ég hef nú sjálfur ekki pælt í Single vs Dual channel að neinu viti síðan DDR2 og 775, en mig minnti að þá hafði þetta gífurlega mikið að segja.

Re: Get ég stækkað vinnsluminnið meira?

Sent: Þri 16. Júl 2013 09:00
af Gúrú
Í margri vinnslu hefur það hreinlega ekkert að segja en í sumri sérhæfðri vinnslu er þetta allt að 10-12% munur.

Nota Dual ef það er í boði bara. :)