Síða 1 af 1
Windows xp System folder er 148 gb
Sent: Mið 24. Júl 2013 17:07
af andresandresson
Er búinn að reyna allt nema setja systemið upp aftur. 1% eftir á harðadisknum. Er eihver tölvugúrú með lausn fyrir mig.
Vantar windows 7 eða nýrra en er ekki til í að borga stófé fyrir spyware. Hvar fæ ég það ódýrt.
Re: Windows xp System folder er 148 gb
Sent: Mið 24. Júl 2013 17:09
af AntiTrust
http://windirstat.info/index.htmlNotaðu þetta forrit til að sjá hvaða mappa það er nákvæmlega sem er að éta svona mikið upp.
Re: Windows xp System folder er 148 gb
Sent: Fim 25. Júl 2013 02:42
af andresandresson
Takk fyrir þessa ábendingu. Komast að því með windirstat að Windows installer mappan sem er "ósýnileg" fari ég í Windowsmöppuna tekur upp allt minnið. 146gb. Hvaða forrit er notað til að hreynsa út úr installer möppunni án þess að rústa tölvunni. Er það Msizap.exe Revo Uninstaller Pro eð'a eitthvað annað eða má gera það með windirstat.
Re: Windows xp System folder er 148 gb
Sent: Fim 25. Júl 2013 10:18
af Swanmark
AntiTrust skrifaði:http://windirstat.info/index.html
Notaðu þetta forrit til að sjá hvaða mappa það er nákvæmlega sem er að éta svona mikið upp.
ÉG ER BÚINN AÐ VERA AÐ LEITA AF ÞESSU FORRITI FOR EVER AND EVER TAKKKKK <33333333333333

Re: Windows xp System folder er 148 gb
Sent: Fim 25. Júl 2013 10:30
af Viktor
andresandresson skrifaði:Takk fyrir þessa ábendingu. Komast að því með windirstat að Windows installer mappan sem er "ósýnileg" fari ég í Windowsmöppuna tekur upp allt minnið. 146gb. Hvaða forrit er notað til að hreynsa út úr installer möppunni án þess að rústa tölvunni. Er það Msizap.exe Revo Uninstaller Pro eð'a eitthvað annað eða má gera það með windirstat.
Getur byrjað á Disk Cleanup í Windows, ágætis byrjun.
Swanmark skrifaði:AntiTrust skrifaði:http://windirstat.info/index.html
Notaðu þetta forrit til að sjá hvaða mappa það er nákvæmlega sem er að éta svona mikið upp.
ÉG ER BÚINN AÐ VERA AÐ LEITA AF ÞESSU FORRITI FOR EVER AND EVER TAKKKKK <33333333333333
https://www.google.is/search?q=list+folders+by+sizeÞriðja niðurstaðan

Re: Windows xp System folder er 148 gb
Sent: Fim 25. Júl 2013 12:43
af Haxdal
Getur líka notað
TreeSizeFree, og ef þetta er SoftwareDistribution\Download mappan sem er að taka svona mikið þá er óhætt að eyða henni.