Ónýt snúra á Lenovo hleðslutæki
Sent: Fös 26. Júl 2013 20:56
Sælir vaktarar. Ég varð svo óheppinn að hleðslutækið mitt fyrir Lenovo fartölvuna mína hætti að virka, ég er 90% viss um að það sé vegna þess að plöggið sem fer inn í tölvuna er slitið (sjá mynd).
Ég spyr ykkur, er hægt að bjarga þessu með einhverju fiffi eða er ég tilneyddur til að kaupa nýtt?
Mér finnst allavega tæpast taka því að kaupa nýtt fyrir þessa tölvu (3 ára gömul Thinkpad Edge), sérstaklega þegar Nýherji heimtar 17 þúsund krónur(!) fyrir nýtt hleðslutæki
.
Hvernig er það annars, er hægt að treysta no-name hleðslutækjum eða er það dæmt til að mistakast?

https://www.dropbox.com/s/6xzw2jun56ou4 ... .39.59.jpg
https://www.dropbox.com/s/ns1cyo9tedum2 ... .40.08.jpg
-kveðja,
hundur
Ég spyr ykkur, er hægt að bjarga þessu með einhverju fiffi eða er ég tilneyddur til að kaupa nýtt?
Mér finnst allavega tæpast taka því að kaupa nýtt fyrir þessa tölvu (3 ára gömul Thinkpad Edge), sérstaklega þegar Nýherji heimtar 17 þúsund krónur(!) fyrir nýtt hleðslutæki
Hvernig er það annars, er hægt að treysta no-name hleðslutækjum eða er það dæmt til að mistakast?

https://www.dropbox.com/s/6xzw2jun56ou4 ... .39.59.jpg
https://www.dropbox.com/s/ns1cyo9tedum2 ... .40.08.jpg
-kveðja,
hundur