Síða 1 af 1
Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Lau 27. Júl 2013 13:49
af danniornsmarason
Sælir, ég var að kaupa mér tölvu fyrir umþað bil mánuði síðan.
Hún virkar mjög vel og ég næ að spila eldri leiki (t.d. cod 4) í semi gæðum með ágætis FPS, en þegar ég byrja að nota lightroom(svipað og photoshop) þá er bókstaflega ekkert hægt að gera neitt annað, sem er þreytandi ef maður er t.d. að exporta.
Ég væri til í að spila black ops og svipaða leiki (mér er svosem sama um gæðin) þannig það sem ég spyr er
Hvað þarf ég að uppfæra? vill halda kostnaðinum samt lágum
en hér er speccin á tölvunni
AMD Athlon II X2 4200
1GB DDR2 315MHz (5-5-5-15)
MSI MS-7260 móðurborð
GeForce 7300GS (MSI9
250 GB Western Digital Caviar HDD
DVD ATA skrifari,
400W Chieftec 400W aflgjafi.
Man ekki nafnið á turninum en þetta er ATX turn með 6 3.5" slots, mjög stór.
Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Lau 27. Júl 2013 13:52
af rickyhien
er? xD veit ekki hvernig PC þú ert með
Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Lau 27. Júl 2013 13:53
af danniornsmarason
rickyhien skrifaði:er? xD veit ekki hvernig PC þú ert með
já, póstaðist áður en ég vildi pósta því en ég er búinn að laga

Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Lau 27. Júl 2013 14:06
af littli-Jake
Sorry vinur en það tekur því bara eginlea ekkert að vera að uppfæra þetta. Allt allavega 5 ára gamalt. Ef að þú vilt geta spilað black ops og unið einhverja mindvinslu er best fyrir þig að leita þér að annari vél complet.
Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Lau 27. Júl 2013 14:27
af danniornsmarason
littli-Jake skrifaði:Sorry vinur en það tekur því bara eginlea ekkert að vera að uppfæra þetta. Allt allavega 5 ára gamalt. Ef að þú vilt geta spilað black ops og unið einhverja mindvinslu er best fyrir þig að leita þér að annari vél complet.
hlýtur að vera ódýrara að kaupa einhverja hluti í þetta heldur en bara kaupa nýja tölvu, ég veit aævega að allt þetta er gamalt en hún virkar heví vel miðað við aldur
ég er ekkert að leitast við einhverja ÚPER góða íhluti
en eins og ég sagði þá hef ég ekki mikinn pening fyrir þetta, þessi vél er nógu góð fyrir mig og ég væri ánægður ef hún gæti verið aðeins betri

Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Lau 27. Júl 2013 16:07
af littli-Jake
vandamálið er bara það að í tölvu eru nokkrir hlutir sem að vinna saman. Þar af leiðandi er best að þeir séu allir sambærilegir í afköstum. Þú gerir ekki kvartmílubíl bara með að setja risa vél í húddið en ert en á mjóum dekkjum sem ná engu gripi og spóla bara.
Móðurborðið þitt er helst vandamálið. Þetta kubbasett er löngu úrelt og ég efast um að það sé mikið framboð af örrgjöfum í það. Fyrir utan að sá örgjöfi væri alls ekki hagkvæmur í verði vs. afköst. Auk þess stiður það aðeins 4 gig af minni sem er eginlega í það allra minsta ef þig langar að dunda við mindvinslu.
7300 skjákortið var ekki einusinni ætlað sem leikjakort þegar það kom út um 2006. Það að þér takist að spila cod 4 sem að vísu er frá 2007
í semi gæðum með ágætis FPS
finst mér eginlega alveg magnað.
Sorry gamli en ég get ekki betur séð en að þú hafir hreinlega gert mistök með að kaupa þessa vél með þessa notkun í huga. Ef þér er sama þætti mér gaman að vita hvað þú borgaðir fyrir hana.
Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Lau 27. Júl 2013 16:38
af danniornsmarason
littli-Jake skrifaði:vandamálið er bara það að í tölvu eru nokkrir hlutir sem að vinna saman. Þar af leiðandi er best að þeir séu allir sambærilegir í afköstum. Þú gerir ekki kvartmílubíl bara með að setja risa vél í húddið en ert en á mjóum dekkjum sem ná engu gripi og spóla bara.
Móðurborðið þitt er helst vandamálið. Þetta kubbasett er löngu úrelt og ég efast um að það sé mikið framboð af örrgjöfum í það. Fyrir utan að sá örgjöfi væri alls ekki hagkvæmur í verði vs. afköst. Auk þess stiður það aðeins 4 gig af minni sem er eginlega í það allra minsta ef þig langar að dunda við mindvinslu.
7300 skjákortið var ekki einusinni ætlað sem leikjakort þegar það kom út um 2006. Það að þér takist að spila cod 4 sem að vísu er frá 2007
í semi gæðum með ágætis FPS
finst mér eginlega alveg magnað.
Sorry gamli en ég get ekki betur séð en að þú hafir hreinlega gert mistök með að kaupa þessa vél með þessa notkun í huga. Ef þér er sama þætti mér gaman að vita hvað þú borgaðir fyrir hana.
borgaði 15 þús fyrir hana, hún er þó mun betri en fartölvan mín sem ég keypti á 130 þús fyrir nokkrum árum þannig ég er sáttur með hvað hún kostaði.
ef ég á eftir að eyða miklum pening í tölvuna þá væri það bara kassinn og harði diskurinn sem ég myndi halda.
þannig að það er ekkert hægt að uppfæra? er þetta max sem móðurborðið höndlar? takk samt fyrir svörin

Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Lau 27. Júl 2013 16:57
af Moquai
Allt :s?
Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Lau 27. Júl 2013 17:01
af SolidFeather
Skellir þér í 4gig í minni, finnur þér notað skjákort sem aflgjafinn höndlar, t.d. radeon 5770 og svo SSD disk, þá ættirðu að vera nokkuð góður.
Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Lau 27. Júl 2013 19:13
af danniornsmarason
SolidFeather skrifaði:Skellir þér í 4gig í minni, finnur þér notað skjákort sem aflgjafinn höndlar, t.d. radeon 5770 og svo SSD disk, þá ættirðu að vera nokkuð góður.
Takk!
Þetta er akkurat svarið sem ég var að leita af

Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Sun 28. Júl 2013 05:23
af littli-Jake
SolidFeather skrifaði:Skellir þér í 4gig í minni, finnur þér notað skjákort sem aflgjafinn höndlar, t.d. radeon 5770 og svo SSD disk, þá ættirðu að vera nokkuð góður.
Þessi örri á eftir að botelnecka verulega á 5770. SSD diskur kostar meira en systemið total og aflgjafinn er sjálfsagt tæpur til að runna þetta allt saman.
Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Sun 28. Júl 2013 16:58
af Haflidi85
5770 þarf ef ég man rétt minimum 450 og recommendet 500 w psu, en já meira innra minni og betra skjákort myndi hjálpa þér eitthvað, en það er bara spurning hvort það sé þess virði peningalega séð, þyrftir allavega að fá þessa hluti mjög ódýrt og notað.
Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Sun 28. Júl 2013 17:09
af Sydney
littli-Jake skrifaði:SolidFeather skrifaði:Skellir þér í 4gig í minni, finnur þér notað skjákort sem aflgjafinn höndlar, t.d. radeon 5770 og svo SSD disk, þá ættirðu að vera nokkuð góður.
Þessi örri á eftir að botelnecka verulega á 5770. SSD diskur kostar meira en systemið total og aflgjafinn er sjálfsagt tæpur til að runna þetta allt saman.
Sammála þessu. Ég myndi ganga svo langt að segja að það borgi sig ekkert að gera fyrir þessa vél.
Haflidi85 skrifaði:5770 þarf ef ég man rétt minimum 450 og recommendet 500 w psu, en já meira innra minni og betra skjákort myndi hjálpa þér eitthvað, en það er bara spurning hvort það sé þess virði peningalega séð, þyrftir allavega að fá þessa hluti mjög ódýrt og notað.
Svo er PSUinn hans að outputta svona 250-300W max í dag miðað við hvað hann er gamall. Aldrei að fara að keyra neitt almennilegt skjákort í þessu.
Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Sun 28. Júl 2013 17:40
af danniornsmarason
búinn að kaupa ram sem er á leiðinni þannig þetta ætti að vera 3gb ram þegar þau eru komin
þessi tölva er aðalega eitthvað "bráðarbyrgða" semsagt á eftir að kaupa einn hlut í einu þangað til hún er góð, en þegar þið segjið að það borgar sig ekki að uppfæra, eru þið að tala um borgar sig ekki að uppfæra bara einn hlut? á endanum verður allt skipt út en ég geri það í róleg heitum, einn hlut í einu,
eða eruð þið að tala um að það borgi sig ekki og ég ætti að enda kassanum og öllu saman?
það lýtur út fyrir að næsta sem ég skipti út verður þá aflgjafinn? og síðan skjá kort eða hvað?
hef ekki pening að kaupa þetta allt saman í einum pakka þessvegna fer ég þessa leið

Re: Hvað á ég að uppfæra næst?
Sent: Sun 28. Júl 2013 17:45
af oskar9
danniornsmarason skrifaði:búinn að kaupa ram sem er á leiðinni þannig þetta ætti að vera 3gb ram þegar þau eru komin
þessi tölva er aðalega eitthvað "bráðarbyrgða" semsagt á eftir að kaupa einn hlut í einu þangað til hún er góð, en þegar þið segjið að það borgar sig ekki að uppfæra, eru þið að tala um borgar sig ekki að uppfæra bara einn hlut? á endanum verður allt skipt út en ég geri það í róleg heitum, einn hlut í einu,
eða eruð þið að tala um að það borgi sig ekki og ég ætti að enda kassanum og öllu saman?
það lýtur út fyrir að næsta sem ég skipti út verður þá aflgjafinn? og síðan skjá kort eða hvað?
hef ekki pening að kaupa þetta allt saman í einum pakka þessvegna fer ég þessa leið

þú getur ekki uppfært einn og einn hlut í einu því þetta er orðið svo gamallt, kaupir ekki nýlegan örgjörva á þetta borð því hann passar ekki, þarft að skella þér í grunnpakka sem væri ágætis PSU, og annað hvort AM3+ socket borð og örri eða i5 með einhverju fínu borði, svo er verið að selja 6970 kort á 25 þús kall hér á vaktinni notað