Síða 1 af 1
Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?
Sent: Mið 31. Júl 2013 01:39
af Black
Var að spila Farcry 3 áðann þegar alltíeinu leikurinn fór í fokk, nokkur screenshots. Er að spá hvort þetta sé bara leikurinn í einhverju Glitch kasti eða hvort skjákortið sé að hrynja. Hérna eru screenshots sem ég tók í leiknum,
http://imgur.com/a/mkiCe#2
Re: Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?
Sent: Mið 31. Júl 2013 02:27
af Viktor
Þetta gerist oftast vegna þess að driverinn fyrir skjákortið er á einhverju balli.
Stundum er þetta vegna þess að kortið hitnar of mikið.
Re: Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?
Sent: Mið 31. Júl 2013 02:39
af agust1337
Eru vifturnar í lagi?
Re: Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?
Sent: Mið 31. Júl 2013 07:28
af littli-Jake
Hvað eru hitatölurnar þínar að fara mest í meðan þú spilar? Finst þessi 73°c tala allavega frekar há ef hún er ekki í miðri spilun.
Re: Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?
Sent: Mið 31. Júl 2013 08:24
af Gilmore
Þessi leikur er með alvarlega galla eða þá driverarnir.
Gerist stundum hjá mér að framerates fer niður í ekki neitt í langan tíma og allt í steik.
Re: Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?
Sent: Mið 31. Júl 2013 22:35
af Black
littli-Jake skrifaði:Hvað eru hitatölurnar þínar að fara mest í meðan þú spilar? Finst þessi 73°c tala allavega frekar há ef hún er ekki í miðri spilun.
það var í 80° þegar ég var að spila á fullu, Vifturnar virka, Þetta er Gigabyte kort með 3viftum,
Re: Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?
Sent: Mið 31. Júl 2013 22:42
af RazerLycoz
eru ekki nvidia driver-arnir að klikka eitthvað núna undanfarna dagana??
Re: Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?
Sent: Mið 31. Júl 2013 22:42
af oskar9
Black skrifaði:littli-Jake skrifaði:Hvað eru hitatölurnar þínar að fara mest í meðan þú spilar? Finst þessi 73°c tala allavega frekar há ef hún er ekki í miðri spilun.
það var í 80° þegar ég var að spila á fullu, Vifturnar virka, Þetta er Gigabyte kort með 3viftum,
NVM
Re: Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?
Sent: Mið 31. Júl 2013 22:46
af Black
oskar9 skrifaði:Black skrifaði:littli-Jake skrifaði:Hvað eru hitatölurnar þínar að fara mest í meðan þú spilar? Finst þessi 73°c tala allavega frekar há ef hún er ekki í miðri spilun.
það var í 80° þegar ég var að spila á fullu, Vifturnar virka, Þetta er Gigabyte kort með 3viftum,
NVM
nei finnst það frekar hátt,Núna er ég ekki að gera neitt í tölvunni og þá er skjákortið í 43° og örgjörvinn í 50°
Re: Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?
Sent: Mið 31. Júl 2013 22:54
af oskar9
Black skrifaði:oskar9 skrifaði:Black skrifaði:littli-Jake skrifaði:Hvað eru hitatölurnar þínar að fara mest í meðan þú spilar? Finst þessi 73°c tala allavega frekar há ef hún er ekki í miðri spilun.
það var í 80° þegar ég var að spila á fullu, Vifturnar virka, Þetta er Gigabyte kort með 3viftum,
NVM
nei finnst það frekar hátt,Núna er ég ekki að gera neitt í tölvunni og þá er skjákortið í 43° og örgjörvinn í 50°
googlaði þetta og 75-80 gráður virðist nokkuð eðlilegt, félagi minn er með yfirklukkað 6970 kort með þessari 3 viftu gigabyte kælingu og það gerist varla að kortið fari yfir 65-70 gráður svo er ég með Arctic Twin turbo á mínu 6970 sem er klukkað mjög hátt og ég er að sjá sirka 65 gráður í nýjustu leikjunum, kannski keyra þessi 570 kort heitari :/
Re: Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?
Sent: Fim 01. Ágú 2013 00:38
af Viktor
Black skrifaði:oskar9 skrifaði:Black skrifaði:littli-Jake skrifaði:Hvað eru hitatölurnar þínar að fara mest í meðan þú spilar? Finst þessi 73°c tala allavega frekar há ef hún er ekki í miðri spilun.
það var í 80° þegar ég var að spila á fullu, Vifturnar virka, Þetta er Gigabyte kort með 3viftum,
NVM
nei finnst það frekar hátt,Núna er ég ekki að gera neitt í tölvunni og þá er skjákortið í 43° og örgjörvinn í 50°
Ekkert að þessum tölum, myndi hafa áhyggjur ef þetta fer að fara yfir 100°