Síða 1 af 1

Veggfestingar fyrir skjái

Sent: Fös 02. Ágú 2013 22:31
af Myro
Er einhverstadar hægt ad kaupa ódyrar vegg eda bordfestingar fyrir vesa 100x100 27" skjái hérna á klakanum?
Er ad leita mér ad festingu fyrir 2 skjái en gæti alveg notad tvær stakar. Ebay eda DIY virdist vera tad eina sem eg er ad finna atm.
Einhverjar hugmyndir?

Re: Veggfestingar fyrir skjái

Sent: Fös 02. Ágú 2013 23:21
af mercury
lítið mál að smíða svona dót ef þú hefur aðstæðu eða þekkir einhvern sem hefur það.
verð á svona dóti er vægast sagt útúr kortinu.