Síða 1 af 1

Virkar þessi örri með þessu móðurborði?

Sent: Mán 12. Ágú 2013 21:43
af Jason21
Ég vill bara vera handviss.
Vikar Þessi örri með þessu móðurborði?
Ég veit það stendur quad core einhvað en er samt ekki viss

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2338
http://www.asrock.com/mb/Intel/P5B%20Pro/

Þakka hjálpina :)

Re: Virkar þessi örri með þessu móðurborði?

Sent: Mán 12. Ágú 2013 21:47
af Maniax
LGA1155 Örgjörvi og LGA 775 móðurborð, So no.
Numbers have to match

Re: Virkar þessi örri með þessu móðurborði?

Sent: Mán 12. Ágú 2013 22:10
af littli-Jake
Geri ráð fyrir að forsaga málsins sé að þú sért með þetta tiltekna móðurborð og langir að uppfæra. Það að ætla að uppfæra svona gamlan búnað er eginlega tilgangslaust (nema að þú sért með einhvern lélegan Pentium örgjörva) Væri fínt að vita hvaða örgjörva þú ert með núna og hvað þú vilt nota tölvuna í.