Radarvari í bíl.
Sent: Mið 14. Ágú 2013 16:03
Var að íhuga að versla radarvara í gegnum netið, veit einhver undir hvað þetta flokkast?
http://www.tollur.is/reiknivel
http://www.tollur.is/reiknivel
Xberg skrifaði:Raftæki eflaust, annars mæli ég bara með þvi að keyra á löglegum hraða það er langtum ódyrara
Annars á ég einn svona sem svínvirkar, með GPS sem þú getur hnitað inná hraðamyndavélar " http://www.nesradio.is/217-passport-9500ix-blue.html "
Hann er ca 3.ár gamal notaður í ca 1.ár. Keyptur hjá Nesradio
Bara senda mér tilboð ef þú hefur áhuga
Moquai skrifaði:Xberg skrifaði:Raftæki eflaust, annars mæli ég bara með þvi að keyra á löglegum hraða það er langtum ódyrara
Annars á ég einn svona sem svínvirkar, með GPS sem þú getur hnitað inná hraðamyndavélar " http://www.nesradio.is/217-passport-9500ix-blue.html "
Hann er ca 3.ár gamal notaður í ca 1.ár. Keyptur hjá Nesradio
Bara senda mér tilboð ef þú hefur áhuga
Ef maður er að íhuga að versla sér radarvara þýðir það að maður keyrir á ólöglegum hraða?
Það er fólk til sem keyrir á löglegum hraða oftast en hefur þó einstaka sinnum komið fyrir þau að þau hafa verið tekin fyrir of hraðan akstur, fólk sem er með radarvara er margfalt líklegra til að fá ekki hraðasektir.
Finn ekki Raftæki á þessari reiknivél.
Xberg skrifaði:Moquai skrifaði:Xberg skrifaði:Raftæki eflaust, annars mæli ég bara með þvi að keyra á löglegum hraða það er langtum ódyrara
Annars á ég einn svona sem svínvirkar, með GPS sem þú getur hnitað inná hraðamyndavélar " http://www.nesradio.is/217-passport-9500ix-blue.html "
Hann er ca 3.ár gamal notaður í ca 1.ár. Keyptur hjá Nesradio
Bara senda mér tilboð ef þú hefur áhuga
Ef maður er að íhuga að versla sér radarvara þýðir það að maður keyrir á ólöglegum hraða?
Það er fólk til sem keyrir á löglegum hraða oftast en hefur þó einstaka sinnum komið fyrir þau að þau hafa verið tekin fyrir of hraðan akstur, fólk sem er með radarvara er margfalt líklegra til að fá ekki hraðasektir.
Finn ekki Raftæki á þessari reiknivél.
Ég var nú bara að nefna þetta með hraðakstur en ekki ásaka nein.
demaNtur skrifaði:Hann er að spyrja ef hann pantar að utan hvaða flokk fellst radarvarinn undir hjá tollinum?
dori skrifaði:Þú getur hringt í Tollinn og þeir svara þér á no time með nákvæmu tollflokkanúmeri. Þú getur líka farið í vefspjallið þeirra ef þú nennir ekki að hanga í símanum. Pottþétt líka hægt að senda þeim tölvupóst.
Það er vandræðalegt að þú sért búinn að halda þræði fyrir þetta lifandi í hálfan mánuð og sýnir ekki meiri sjálfsbjargarviðleitni en þetta.