Leit að góðri overall fartölvu frá BNA
Sent: Mán 19. Ágú 2013 17:46
Félagi minn er í Bandaríkjunum og var að biðja mig um að finna fyrir sig öfluga fartölvu sem verður notuð í skóla en hann vill líka geta spilað tölvuleiki eins og Battlefield og allskonar.
Hann veit að fartölvur eru ekki frábærar fyrir tölvuleikjaspilun en langar samt að kaupa svoleiðis.
Sannfærði hann um að það sé málið að taka í kringum 15" því allt stærra en það er hundleiðinlegt að bera fram og til baka.
Hann er að skoða verð frá 150-200 þúsund sem gera 1250-1650$ á núverandi gengi. Getið líka komið með eitthvað sem er aðeins yfir það og ég segi honum frá því.
Hvað mynduð þið mæla með sem ætti að sjá um þetta fyrir hann ?
Sá í fljótu bragði t.d. Razer Blade sem er aðeins yfir budgetinu og svo man ég að einhvertímann voru menn að meta Thinkpad X1 fartölvuna en ég er ekki alveg seldur á henni sjálfur.
Þakka alla aðstoð
Hann veit að fartölvur eru ekki frábærar fyrir tölvuleikjaspilun en langar samt að kaupa svoleiðis.
Sannfærði hann um að það sé málið að taka í kringum 15" því allt stærra en það er hundleiðinlegt að bera fram og til baka.
Hann er að skoða verð frá 150-200 þúsund sem gera 1250-1650$ á núverandi gengi. Getið líka komið með eitthvað sem er aðeins yfir það og ég segi honum frá því.
Hvað mynduð þið mæla með sem ætti að sjá um þetta fyrir hann ?
Sá í fljótu bragði t.d. Razer Blade sem er aðeins yfir budgetinu og svo man ég að einhvertímann voru menn að meta Thinkpad X1 fartölvuna en ég er ekki alveg seldur á henni sjálfur.
Þakka alla aðstoð