Hröð Browser vél fyrir eldri mann
Sent: Fös 23. Ágú 2013 11:07
Sælir Vaktarar, er að setja saman nýja vél fyrir afa því hann er að brjálast á sinni gömlu (gamall dell turn með pentium örgjörva og 1gb af DDR minni) tölvan er svolítið mikið notuð en einungis fyrir browser notkun, þarf að vera snögg að ræsa sig og geta keyrt slatta af gluggum í chrome án þess að fara yfir um. Gamli ætlar ekkert að moka í þetta einhverjum helling þannig að ég fór í að setja saman netta budget vél sem hentar vel fyrir þetta.
Móðurborð: Asus P8H61 R2 - ITX borð fyrir 1155 socket
Örri: i3 2120 3.3 GHZ - Hvernig er innbygða skjástýringin að tækja 720p video og slíkt ?
Corsair: CX-500W aflgjafi - Treysti Corsair vel fyrir þessu og vil frekar borga aðeins fyrir gott PSU
RAM: Corsair 4GB DDR3 1600mhz Value
SSD: 120Gb Samsung 840 EVO
Kassi: Coolermaster Elite 120 Mini-ITX - Nettur kassi fyrir Mini-ITX borð en tekur samt PSU og skjákort í fullri stærð.
Smellti þessu saman hjá Tl.is og verðið er sléttur 90 þús kall sem ég tel ágætlega sloppið.
Er þörf á skjákorti með þessum örgjörva eða tæklar hann allt sem svona heimilisvélar lenda í ? ( annars styður kassinn öll skjákort svo maður gætt bætt því við seinna meir ef hann verður ekki sáttur við skjástýringuna)
Hafa Mini-ITX borð einhverja galla fram yfir venjuleg ATX borð fyrir svona heimilisvélar.
megið endilega skjóta því inn ef eitthvað mætti betur fara en 90-100 þús er svona toppurinn í verðinu
Það þarf svo ekki að segja mér að versla þetta ekki hjá Tölvulistanum þar sem ég fæ alltaf frábæra og snögga þjónustu hjá þeim á Akureyri svo þetta verður verslað þar nema einhver finni betri hluti sem þeir eru ekki að selja
Takk fyrir
Móðurborð: Asus P8H61 R2 - ITX borð fyrir 1155 socket
Örri: i3 2120 3.3 GHZ - Hvernig er innbygða skjástýringin að tækja 720p video og slíkt ?
Corsair: CX-500W aflgjafi - Treysti Corsair vel fyrir þessu og vil frekar borga aðeins fyrir gott PSU
RAM: Corsair 4GB DDR3 1600mhz Value
SSD: 120Gb Samsung 840 EVO
Kassi: Coolermaster Elite 120 Mini-ITX - Nettur kassi fyrir Mini-ITX borð en tekur samt PSU og skjákort í fullri stærð.
Smellti þessu saman hjá Tl.is og verðið er sléttur 90 þús kall sem ég tel ágætlega sloppið.
Er þörf á skjákorti með þessum örgjörva eða tæklar hann allt sem svona heimilisvélar lenda í ? ( annars styður kassinn öll skjákort svo maður gætt bætt því við seinna meir ef hann verður ekki sáttur við skjástýringuna)
Hafa Mini-ITX borð einhverja galla fram yfir venjuleg ATX borð fyrir svona heimilisvélar.
megið endilega skjóta því inn ef eitthvað mætti betur fara en 90-100 þús er svona toppurinn í verðinu
Það þarf svo ekki að segja mér að versla þetta ekki hjá Tölvulistanum þar sem ég fæ alltaf frábæra og snögga þjónustu hjá þeim á Akureyri svo þetta verður verslað þar nema einhver finni betri hluti sem þeir eru ekki að selja
Takk fyrir