Síða 1 af 1
Capture cards á íslandi?
Sent: Fim 29. Ágú 2013 21:08
af Arnarmar96
Hvar fæ ég svoleiðis? finn þetta ekki neinstaðar í búðum hérna..
getur eitthver bent mér á þetta hér á landi?

Re: Capture cards á íslandi?
Sent: Fim 29. Ágú 2013 21:41
af Palligretar
hef einmitt skoðað þetta líka og hef ekkert séð.
Re: Capture cards á íslandi?
Sent: Fim 29. Ágú 2013 22:35
af dori
Hvað ertu að spá? Hvernig input (composite/s-video) og hvernig kort (pci eitthvað eða usb)?
Re: Capture cards á íslandi?
Sent: Fim 29. Ágú 2013 23:25
af Arnarmar96
uu, semsagt sem styður HDMI (er með PS3 líka) og pci breytir engu máli.. nenni ekki að vera panta þetta að utan..
Re: Capture cards á íslandi?
Sent: Fim 29. Ágú 2013 23:47
af dori
Ok, ég hef séð frekar lítið úrval af slíkum kortum og öll sem ég hef séð eru slatta dýr. Það gæti verið að þetta sé bara of dýrt (að þeirra mati) til að hanga með þetta á lager enda sé ég ekki fyrir mér að það sé mjög mikil eftirspurn eftir þessu. Flestir sem eru að kaupa sér capture kort eru að því til að ná gömlu efni (fjölskyldumyndbönd eða gamlar seríur af leiðarljósi) yfir á stafrænt form.
Farðu bara í einhverja tölvubúð sem sérpantar og láttu þá taka þetta inn fyrir þig. Þá sleppurðu við vesenið.
Re: Capture cards á íslandi?
Sent: Fim 29. Ágú 2013 23:55
af Arnarmar96