Silent CPU Kæling
Sent: Þri 03. Sep 2013 11:01
Ég er að leita af kælingu fyrir Intel Q6600 CPU, ég nenni ekki að hlusta á óhljóðin í stock Intel kælingunni og er því að leita af kælingu sem heyrist varla í.
Vitið þið hvort það heyrist eitthvað í þessari (linkur)? Er einhver önnur kæling fyrir 775 socket CPU sem þið mælið frekar með sem hægt er að fá fyrir u.þ.b. 5.000 kr (ábendingar um notaðar kælingar eru líka velkomnar)?
Vitið þið hvort það heyrist eitthvað í þessari (linkur)? Er einhver önnur kæling fyrir 775 socket CPU sem þið mælið frekar með sem hægt er að fá fyrir u.þ.b. 5.000 kr (ábendingar um notaðar kælingar eru líka velkomnar)?