Síða 1 af 1
					
				Vandarmál
				Sent: Fös 01. Okt 2004 20:07
				af BFreak
				Ég er búinn að setja saman tölvu úr gömlum pörtum
1.6ghz celeron eitthvað eldgamalt elitegroups móðurborð
333mb minni Geforce 2 mx
En skjárin kveikjir ekki ásjér þegar ég kveikji á tölvuni. Eitthverjar hugmyndir?
			 
			
					
				
				Sent: Fös 01. Okt 2004 20:11
				af Zkari
				Skjárinn tengdur? Í sambandi? Skjákortið í góðu lagi?
			 
			
					
				
				Sent: Fös 01. Okt 2004 20:19
				af BFreak
				já, já og já.
			 
			
					
				
				Sent: Fös 01. Okt 2004 20:44
				af Johnson 32
				Ertu með innbyggt skjákort á móðurborðinu?
			 
			
					
				
				Sent: Fös 01. Okt 2004 20:50
				af BFreak
				nei
			 
			
					
				
				Sent: Fös 01. Okt 2004 21:36
				af so
				Ertu með LCD skjá og þá hvernig.
Ertu búinn að ýta á restarthnappinn á vélinni.
Setti einu sinni saman gamla vél sem vildi ekki starta upp LCD skjánum mínum nema ég ýtti á restart. Þurfti að breyta stillingu inn í BIOS. 
Hér er linkur á þetta þegar ég var að brasa í þessu
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=3125&highlight=skj%E1rinn+startar+ekki
Fékk því miður litla aðstoð á vaktinni 

 
			
					
				
				Sent: Fös 01. Okt 2004 22:08
				af Pandemic
				búinn að tengja p4 tengið svokallaða. Helvítis skjárinn fer ekki í gang ef það er ekki í
			 
			
					
				
				Sent: Lau 02. Okt 2004 00:01
				af BFreak
				p4 tengið? hvað meinaru?
			 
			
					
				
				Sent: Lau 02. Okt 2004 00:15
				af gnarr
				svona 4 pinna ferkönntuð 12v aukasnúra sem er sérhönnuð til að gefa p4 örgjörfum meira rafmagn
			 
			
					
				
				Sent: Lau 02. Okt 2004 00:37
				af BFreak
				nei það er ekki svona tengi á psuinu. heldur ekki á móbóinu.
			 
			
					
				
				Sent: Lau 02. Okt 2004 09:38
				af so
				kemur vélin með eðlilegt BIOS píp þegar þú kveikir á vélinni? 
Virðist allt vera í lagi nema engin mynd á skjá?
			 
			
					
				Re: Vandarmál
				Sent: Lau 02. Okt 2004 09:54
				af Daz
				BFreak skrifaði:333mb minni 
Ertu alveg viss? Er ekki 320 mb í tölvunni? Eða er það 333mhz?
En fara vifturnar í kassanum í gang, koma einhver bios píp, ertu búinn að prófa annan skjá?
 
			
					
				
				Sent: Lau 02. Okt 2004 19:42
				af Pandemic
				Passaðu þig þegar þú ert með Sis kubbasett að vera með minnið nákvæmlega eins það eru nefninlega þjóðsögur um að sis sé djöfullin
			 
			
					
				
				Sent: Lau 02. Okt 2004 22:40
				af gnarr
				ertu búinn að prófa annað minni? eða barae annann kubbinn í einu ef það eru 2.
			 
			
					
				
				Sent: Sun 03. Okt 2004 04:38
				af BFreak
				ok núna er ég búinn að prufa bara eitt minnið, og núna pípar tölvan alveg einsog hún á (i guess). enn skjárin kemur ennþá ekki í gang. 
ps. já þetta var 320mb ekki 333mb.
			 
			
					
				
				Sent: Sun 03. Okt 2004 05:07
				af BFreak
				Ekki veit ég hvernig þetta gerðist enn allt í einu virkar þetta allt núna 
 
takk fyrir hljálpina.  
