Eina sem ég myndi nota þetta í er að tekja inn Gítar/Bassa og eða hljómborð þarf ekki að geta tengt allt 3 í einu. En ég var að spá hvort þetta væri ekki fínnt kort fyrir aumann bassaleikara?


gnarr skrifaði:jú, þetta er mjög fínt til þess að taka upp 1 rás í einu. en þetta er náttúrulega bara ein rás, svo þetta myndi ekki henta í trommu upptökur eða live upptökur nema þú sért sáttur við að taka það gegnum mixer og að hafa það í mono.
 get alveg séð fyrir mér að þetta eigi eftir að resulta í fullt fullt af þráðum sem þar sem fólk tali gegn því. En any who ég ætla að prufa það
  get alveg séð fyrir mér að þetta eigi eftir að resulta í fullt fullt af þráðum sem þar sem fólk tali gegn því. En any who ég ætla að prufa það 