Síða 1 af 1

Framtíðin ? 34" 21:9 hugleiðingar

Sent: Mán 25. Ágú 2014 23:40
af rimor
Sælir, hef verið að spá í því að flytja inn þennan skjá allveg síðan hann kom út fyrir um hálfu ári en er núna kominn til sölu hjá start fyrir 210 þús.
Einhver hér sem er með reynslu af 21:9 skjám, hvernig er gaming á svona styðja allir leikir þetta aspect ratio og er ekki bara Drauma upplifun að horfa á Breiðtjalds bíómyndir í þessu.
Er meira hugsað fyrir movie wathcing heldur en gaming.

Mynd

http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=718

svo er hægt að ræða verðið endalaust, kostar ekki nema $1300 nýr úti

fann hann svo hér fyrir minni pening

http://www.ebay.com/itm/34-LG-21-9-Ultr ... 338dc3c2bb

Re: Framtíðin ? 34" 21:9 hugleiðingar

Sent: Mán 25. Ágú 2014 23:57
af Glazier
Mikið djöfull væri ég til í svona apparat !

Er að meta hvernig myndin fyllir alveg upp í skjáinn en enginn rammi utan um...

Re: Framtíðin ? 34" 21:9 hugleiðingar

Sent: Mán 25. Ágú 2014 23:58
af Viktor
Sexy!

Re: Framtíðin ? 34" 21:9 hugleiðingar

Sent: Þri 26. Ágú 2014 10:32
af Eiiki
omg, þetta er draumur

Re: Framtíðin ? 34" 21:9 hugleiðingar

Sent: Þri 26. Ágú 2014 11:23
af machinefart
Ef þú ætlar að birta nákvæmlega sömu upplýsingar í tölvuleikjum og þú myndir á 16:9 skjá þá er einhver íhaldssamur íkorni í mér sem segir nei. Spurning hinsvegar ef þú eykur fov og gefur meira vision af mappi í top down leikjum - það er hinsvegar advantage sem leikjaþróendur munu ekki gefa fyrir hvaða leik sem er. Top down mobas munu aldrei leifa þér að sjá meira á "betri" skjá og 16:9 er basically það magn sem hausinn á mér vill processa, þeas ég er ekki viss um að það sé gott fyrir mig að færa hluta upplýsinga lengra út í jaðrið á sjóninni minni nema að það séu bara aukalegar upplýsingar ef þetta meikar einhvern sens.

Bara mín fimm cent, skjárinn er hinsvegar stórglæsilegur og ég get séð svona fyrir mér geta dugar í stað tveggja 16:9 fyrir ýmsa vinnu, hvort það sé þægilegra er annað mál og aðeins hægt að giska án þess að prófa.

Re: Framtíðin ? 34" 21:9 hugleiðingar

Sent: Þri 26. Ágú 2014 11:47
af siggi83
Hér er góð umfjöllun um skjáinn.


Re: Framtíðin ? 34" 21:9 hugleiðingar

Sent: Þri 26. Ágú 2014 17:15
af jonno
siggi83 skrifaði:Hér er góð umfjöllun um skjáinn.



Sá akkurat þessa umfjöllun og eftir það ákvað ég að googla hann aðeins meira og fannst hann mjög flottur í alla staði

Ég pantaði mér hann síðan í gegnum Start og fékk hann síðasta fimtudag
þetta er frábær skjár í alla staði nema kanski ekki standurinn á honum mætti vera hægt að hækka hann meira upp enn ég pantaði mér lika Ergotron Neo-Flex LX þannig að það er kanski ekki að angra mig lengur
standurinn er samt mjög flottur með gler og silfur áferð og lookar svipað og á Mac
það tók mig smá tima að venjast því hvað hann er breiður og er enn að venjast því enn þetta er frábær skjár mjög flott mynd og litir og skarpur var smá hikandi enn sé ekkert eftir þessu í dag
ég er ekki mikið að spila tölvuleiki og hef ekki prófað þá í þessum skjá enn það hlýtur að vera geggjað miðað við hvenig mér lika að vinna í honum efast að ég farai aftur í 16/9 er buinn að vera bæði með 27 tommu og 30
og er þessi allveg að uppfilla allt sem ég vildi fá út úr honum og svo allir tengimöguleikarnir sem eru í boði á þesum skjá

Mæli hiklaust með þessum

Re: Framtíðin ? 34" 21:9 hugleiðingar

Sent: Þri 26. Ágú 2014 17:21
af jonno
Glazier skrifaði:Mikið djöfull væri ég til í svona apparat !

Er að meta hvernig myndin fyllir alveg upp í skjáinn en enginn rammi utan um...


myndin efst er ekki rétt

það er ca 1/2 cm svartur kanntur undir glerinu enn glerið nær að endunum

þeir ættu nú allveg að geta gert skjáinn svona vist að sjónvörpin mörg frá þeim eru svona

skil ekki afhverju það er verið að nota þessa mynd af búðunum

Re: Framtíðin ? 34" 21:9 hugleiðingar

Sent: Þri 26. Ágú 2014 19:56
af jojoharalds
einhver reynsla á leikjaspílun hjá einhverjum hér?
ég var reyndar að uppfæra í 2 27" samsung skjái(enn það hefur ekki stoppað manni áður)

Re: Framtíðin ? 34" 21:9 hugleiðingar

Sent: Þri 26. Ágú 2014 20:48
af Viktor
siggi83 skrifaði:Hér er góð umfjöllun um skjáinn.

[youtube][/youtube]


Mynd