Hóppöntun á Raspberry Pi 2


Höfundur
frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Hóppöntun á Raspberry Pi 2

Pósturaf frappsi » Þri 03. Feb 2015 01:31

Mig hefur lengi langað að prófa Raspberry Pi og núna þegar það er komin ný útgáfa ætla ég að nota tækifærið og stökkva á þetta.
Til að ná kostnaðinum niður langar mig að búa til hóppöntun. Er kominn með 11 stykki núna en ef það myndu bætast nokkrir við væri það flott :)
Geri ráð fyrir að stykkið (1 stk Raspberry Pi 2.0 - engir aukahlutir) kosti um 6500 - 7000 kr, max komið í hendur kaupanda. Stykkið er á 24,99GBP og sendingarkostnaður fyrir heildarpakkann er 7GBP.
Eftirfarandi fyrirvarar eru á þessu:
* Uppgefinn sendingartími er 3-12 dagar.
* Skilafrestur á gölluðum eintökum er mánuður.
* Að þetta sé "in stock" þegar ég panta í fyrramálið [-o< .

3 gerðir af spennubreytum í boði. Þeir sem hafa áhuga sendi mér PM með því sem þeir vilja. Ath að þetta eru 2A, ekki 1A. Nýju Pi-in ráða við allt að 2A í heildina, en eldri gerðirnar bara 1A. Gömlu ættu að virka en þessir bjóða uppá fulla nýtingu. Ath líka að USB unitin eru með örlítið hærri spennu 5,25V í stað 5V til að dekka spennufall.
ca 1400kr: https://www.modmypi.com/raspberry-pi-ac ... -supply-eu
ca 1200kr: https://www.modmypi.com/raspberry-pi-ac ... -supply-eu
ca. 1800kr: https://www.modmypi.com/raspberry-pi-ac ... e-cable-eu

Endilega látið vita sem fyrst ef þið viljið vera með. Ef nægilega margir nást gæti borgað sig að taka DHL valkostinn (1-3 dagar og 29,99GPB fyrir heildina) en líklega verður þetta bara standard shipping.



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hóppöntun á Raspberry Pi 2

Pósturaf Maniax » Þri 03. Feb 2015 08:25

Ef þú ert kominn með 11 vélar þá verður þú að taka DHL kostinn hélt ég
Annars líta þessar vélar rosalega vel út :happy




PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hóppöntun á Raspberry Pi 2

Pósturaf PandaWorker » Fim 05. Feb 2015 15:55

Er búið að panta þetta? Gæti vel hugsað mér að vera með.



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hóppöntun á Raspberry Pi 2

Pósturaf tanketom » Fim 05. Feb 2015 17:07

já sama hér væri til að vera með


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hóppöntun á Raspberry Pi 2

Pósturaf SolviKarlsson » Fim 05. Feb 2015 18:09

ég hafði samband við frappsi í morgun, og þá hafði pöntunin verið komin og uppselt á vefsíðunni.


No bullshit hljóðkall

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 711
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hóppöntun á Raspberry Pi 2

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 06. Feb 2015 20:33

:happy fyrir brilliant afgreiðslu á þessari pöntun. Fékk þetta bara afhenti beint í vinnuna í dag.


IBM PS/2 8086


Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hóppöntun á Raspberry Pi 2

Pósturaf Vaski » Fös 06. Feb 2015 21:03

jamm, sama hérna, takk fyrir mig :)