Síða 1 af 1

Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Mán 02. Nóv 2015 19:14
af Psychobsy
Sælir vaktarar, hef ekki kíkt hingað lengi var aðeins að brasa í tölvum fyrir 10 árum síðan, er núna með svona tölvu 3 ára

Processor: Pentium(R) Dual-Core CPU E6600 @ 3.06GHz (2 CPUs), ~3.1GHz
Memory: 4096MB RAM
Available OS Memory: 4096MB RAM
Page File: 2994MB used, 3405MB available
Card name: NVIDIA GeForce GTS 450
Manufacturer: NVIDIA
Chip type: GeForce GTS 450
DAC type: Integrated RAMDAC
Device Type: Full Device
Device Key: Enum\PCI\VEN_10DE&DEV_0DC4&SUBSYS_085A10DE&REV_A1
Display Memory: 3021 MB
Dedicated Memory: 973 MB
Shared Memory: 2047 MB


hún á ofboðslega erfitt með nýlega leiki td. GTA...

Get ég gert eitthvað fyrir ca. 100 kall, móðurborð, örgjörva og skjákort til að geta spilað GTA með góðu móti,

hverju mælið þið með? Keypti þessa fyrir 3 árum hjá Kísildalur, líkaði vel...

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Mán 02. Nóv 2015 20:37
af Sennapy
Ein hugmynd, ættir að fara auðvelt með GTA með þessu:

CPU: Intel Core i5-4590 3.5GHz Quad-Core Processor (31.900 kr @ Tölvutækni)
Móðurborð: ASRock H97 Anniversary ATX (15.500 kr @ Kísildalur)
Minni: Crucial Ballistix Sport 8GB (1 x 8GB) DDR3-1600 Memory (8.950 kr @ Start)
Skjákort: Gigabyte GeForce GTX 960 4GB (42.900 kr. @ Tölvutækni)
Samtals: 99.250 kr.

Ég geri ráð fyrir að þú eigir kassa í ATX stærð. Ef þig vantar líka harðan disk eða PSU gætiru breytt í 2GB útgáfuna af GTX 960 til að halda þig innan 100 þús.

Edit: Breytti móðurborði

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Mán 02. Nóv 2015 22:01
af Psychobsy
Þetta hljómar bara ágætlega, ég man ómögulega hvaða aflgjafa ég er með... en þetta átti að vera "sæmileg" leikjatölva fyrir 3 árum og hún var það svo sem alveg... en svo kom GTA :)

Ég er að spá ef ég fer aðeins yfir 100, kannski 150 er ég þá ekki kominn með tölvu sem gæti dugað önnur 3 ár í það minnsta, nenni ekki að vera alltaf að eltast við að vera á brúninni á gamla draslinu, þá er ég aðallega að hugsa um öflugri örgjörva og skjákort

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Mán 02. Nóv 2015 22:11
af Psychobsy
rosalega er maður klikkaður og orðinn gamall... tölvan er að verða 5 ára... fann nótuna í bókhaldinu

Mynd


en já, ATX kassi og 500w PSU svo ég ætti alveg að lifa af með því

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Mán 02. Nóv 2015 23:23
af Sennapy
Hah, vel gert ^^. Með 150 þús budget myndi ég gera eitthvað svona:

CPU: Intel Core i5-4690 3.5GHz Quad-Core Processor (34.900 kr @ Tölvutækni)
Móðurborð: ASRock H97 Anniversary ATX (15.500 kr @ Kísildalur)
Minni: Crucial Ballistix Sport 8GB (2 x 4GB) DDR3-1600 Memory (9.700 kr @ Start)
Skjákort: MSI GeForce GTX 970 4GB (64.950 kr. @ Att)
SSD: Samsung 850 PRO 256 GB (24.700 kr. @ Start)
Samtals: 149.750 kr.

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Þri 03. Nóv 2015 18:24
af Psychobsy
Þakka þér fyrir vinur, mér líst mun betur á þetta skjákort það ætti að vera nothæft aðeins lengur ekki satt, nú er bara að sanka þessu að sér hægt og rólega ætti að ná þessu öllu saman fyrir janúarútborgun og samt eiga fyrir jólagjöfum annarra :)

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Þri 03. Nóv 2015 19:41
af Hnykill
Sennapy skrifaði:Hah, vel gert ^^. Með 150 þús budget myndi ég gera eitthvað svona:

CPU: Intel Core i5-4690 3.5GHz Quad-Core Processor (34.900 kr @ Tölvutækni)
Móðurborð: ASRock H97 Anniversary ATX (15.500 kr @ Kísildalur)
Minni: Crucial Ballistix Sport 8GB (1 x 8GB) DDR3-1600 Memory (8.950 kr @ Start)
Skjákort: MSI GeForce GTX 970 4GB (64.950 kr. @ Att)
SSD: Samsung 850 PRO 256 GB (24.700 kr. @ Start)
Samtals: 149.000 kr.


Alltaf velja 2x minniskubba saman, svo þeir vinni á Dual DDR hraða. finna 2x 4GB minni í staðinn.

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Mið 04. Nóv 2015 19:22
af Sennapy
Ok, ég breytti.

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Sun 16. Okt 2016 11:36
af Psychobsy
Jæja, ekkert varð úr, tölvan orðin 6 ára gömul og nánast hætt að ráða við youtube og facebook ef mikið gengur á,


er búinn að vera með augun á þessari græju http://att.is/product/intel-turn-5-bintel-turn-5


er ég ekki að fá helling fyrir peninginn með þessu og gæti ég ekki fengið 1080 skjákortið í stað 1070 eða er munurinn ekki verðmuns virði

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Sun 16. Okt 2016 12:27
af Alfa
Þú getur auðveldlega smíðað betri vél fyrir 250 þús, en þessi er samt fín sko. 1070 vs 1080 debate er endalaust, ætli auðvelda svarið sé ekki ef þú ert að spila í 1080p þá er 1080 overkill, allavega ekki 50 þús kr virði ca 15-20% bæting.

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Sun 23. Okt 2016 14:25
af Psychobsy
Ég skipti við @tt eins og ég hef gert í mörg skipti, sveik þó um seinast og keypti af Kísildal, er nú kominn með tölvu sem fer létt með GTA V á hæstu stillingum ca 70-90fps


Turnkassi @ Corsair Graphite 230T gaming turn
Örgjörvi @ Intel Core i7 Skylake 6700 Quad 4.0GHz (Turbo), 8 MB cache
Móðurborð @ MSI Z170A Tomahawk - Intel Z170 chipset, 4x DDR4, S1151
Vinnsluminni @ 16GB Dual DDR4 2400Mhz, Corsair Vengeance, lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ Corsair 480gb ForceLE SSD
Skjákort @ Geforce GTX 1080 Armor
Tengi @ 6x SATA3, m.2, 6x USB3.1, 4x USB2 ofl.


mjög ánægður

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Sun 23. Okt 2016 14:30
af Psychobsy
já og turnkassinn er eitthver coolermaster, eg semsagt breytti Skylake 5 tölvunni fyrir 1080 skjákort og stærri SSD disk

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Sun 23. Okt 2016 16:14
af Hnykill
Glæsileg tölva. til hamingju. :happy ..þessi ætti að endast þér í töluverðan tíma.

Re: Hugmyndir að leikja tölvu

Sent: Sun 23. Okt 2016 16:59
af Psychobsy