USB Type C í USB A á Íslandi?


Höfundur
Hawkuro
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 10. Jan 2010 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

USB Type C í USB A á Íslandi?

Pósturaf Hawkuro » Mið 06. Jan 2016 12:19

Hæ, ég hef verið að gúggla og leita á hinum ýmsu síðum að USB Type C -> USB A kapli til að geta rootað Nexus 5x. Vantar þetta bráðlega (ætla að roota áður en ég set allt upp til að gagnatapið við bootloader unlock sé ekki vandamál). Ég finn þetta hvergi á neinni íslenskri síðu, hefur einhver hér rekist á svona kapal úti í búð, eða veit hvar er hægt að fá svona með skjótri heimsendingu? Nokkuð sama hvort það styður USB 3.0 eða bara 2.0.

Takk!



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: USB Type C í USB A á Íslandi?

Pósturaf Sultukrukka » Fim 07. Jan 2016 17:23

Hawkuro skrifaði:Hæ, ég hef verið að gúggla og leita á hinum ýmsu síðum að USB Type C -> USB A kapli til að geta rootað Nexus 5x. Vantar þetta bráðlega (ætla að roota áður en ég set allt upp til að gagnatapið við bootloader unlock sé ekki vandamál). Ég finn þetta hvergi á neinni íslenskri síðu, hefur einhver hér rekist á svona kapal úti í búð, eða veit hvar er hægt að fá svona með skjótri heimsendingu? Nokkuð sama hvort það styður USB 3.0 eða bara 2.0.

Takk!



http://tecshop.is/collections/cable-int ... 678-187123

Ætli þetta myndi ekki virka ef þú átt til microusb to usb A snúru?




ecoblaster
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 5
Staða: Tengdur

Re: USB Type C í USB A á Íslandi?

Pósturaf ecoblaster » Fim 07. Jan 2016 18:14

epli.is er með http://www.epli.is/usb-c-usb-cable-120cm.html sem ég fékk mér fyrir nexus 5x og virkaði fínt að nota það til að roota síman.



Skjámynd

reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Reputation: 17
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB Type C í USB A á Íslandi?

Pósturaf reyniraron » Fim 07. Jan 2016 19:54

ecoblaster skrifaði:epli.is er með http://www.epli.is/usb-c-usb-cable-120cm.html sem ég fékk mér fyrir nexus 5x og virkaði fínt að nota það til að roota síman.

Ég keypti svona snúru til að setja forrit inn á Apple TV, virkar fínt.


Reynir Aron
Svona tölvukall