Sælir/Sælar
Leikjartalva
ætla að fá mér nýja tölvu í sumar. maí-júni. hvað eru bestu hlutirnir fyrir ekki Crazy price. heildarkostnaður í kring um 300000ish +-. endilega share thougts um bestu hluti fyrir price. 2x gpu eða eitt extra gott?
Nýtt monster. hugleiðingar
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2012 21:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: þorlákshöfn
- Staða: Ótengdur
Nýtt monster. hugleiðingar
1pc Intel I7 6700k z170x- Gaming 7. 2x8gb Corsair Vengeance LPX 3200. Gigabyte GTX 1080 FE. 512gb Intel 950 Pro. Corsair hx850i. Fractial Design R5 Windowed. Asus Swift 27" ips 1440p 165hz.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
nokkrar spurningar áður en við byrjum.
þessi 300k, verður þetta staðgreitt eða er þetta final raðgreiðslu talan?
giska á að þetta verði bara turninn, engir skjáir eða lyklaborð?
þurfa hlutirnir að vera úr sömu búðinni?
þessi 300k, verður þetta staðgreitt eða er þetta final raðgreiðslu talan?
giska á að þetta verði bara turninn, engir skjáir eða lyklaborð?
þurfa hlutirnir að vera úr sömu búðinni?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
Kannski eitthvað svona? Bara gróf hugmynd, hægt að fá þetta aðeins ódýrara og stilla þetta betur að þínum þörfum ef þú skoðar svoldið.
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
emmi skrifaði:Myndi nú setja Samsung 950 Pro NVME drif í þennan pakka frekar...
Er það samt peninganna virði? Samsung 950 diskarnir eru í dag töluvert dýrari en almennir SSD diskar og skila vissulega margfalt meiri hraða en hvað finnur maður fyrir miklum af þessum hraðamun í venjulegri notkun? Persónulega færi ég í SATA diska í dag og myndi nota peninginn sem að ég spara mér í eitthvað annað sem að skiptir virkilegu máli upp á performance í tölvunni.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1899
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
Það er gilt sjónarmið. Hann gæti þá alveg þess vegna farið í Broadwell/Haswell til að spara sér smá aur þar sem performance gain milli Haswell og Skylake er ekki það mikið. Persónulega finnst mér að fyrst hann er að skella sér í Skylake og vill fá sér "Montster vél" að fara alla leið í next gen SSD í leiðinni.
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
Xovius skrifaði:Kannski eitthvað svona? Bara gróf hugmynd, hægt að fá þetta aðeins ódýrara og stilla þetta betur að þínum þörfum ef þú skoðar svoldið.
Þegar þú ert kominn í þennan pening held ég það sé lágmark að vera með almennilegan aflgjafa í svona, ekki eitthvað CX budget dót..
Halló heimur
-
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
Myndi bíða eftir nýju Nvidia kortunum áður en þú ferð að pæla í skjákorti
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2012 21:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: þorlákshöfn
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
Þetta er budget bara fyrir turn. Má vera af mismunandi stöðum. Èg reykna með því að kaupa skjákort/in og cpu í uk. Var jafnvel að spá í raid 0 ssd
Hvenar kemur nýja línan út.
Hvenar kemur nýja línan út.
1pc Intel I7 6700k z170x- Gaming 7. 2x8gb Corsair Vengeance LPX 3200. Gigabyte GTX 1080 FE. 512gb Intel 950 Pro. Corsair hx850i. Fractial Design R5 Windowed. Asus Swift 27" ips 1440p 165hz.
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
Persónulega myndi ég gera þetta svona. Ef að þetta er leikjavél og þá græðirðu mjög takmarkað á að fara í i7 og gætir tekið i5 í staðinn og yfirklukkað hann töluvert. Þarna ertu líka með 2x240GB SSD sem yrðu settir upp í RAID0 fyrir 480GB SSD geymslu (stýrikerfi og leikir) með sirka 1GB/s í Read/Write. Ef þú myndir vilja breyta einhverju væri það sennilega að fara í 980TI skjákort en þá ertu kominn dálítið yfir budget.
Síðast breytt af Njall_L á Þri 16. Feb 2016 10:27, breytt samtals 1 sinni.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
salisali778 skrifaði:Þetta er budget bara fyrir turn. Má vera af mismunandi stöðum. Èg reykna með því að kaupa skjákort/in og cpu í uk. Var jafnvel að spá í raid 0 ssd
Hvenar kemur nýja línan út.
Það er ekki ennþá kominn dagsetning á Pascal kortin eða neinar alminnilegar upplýsingar um þau. Það er þó búið að gefa út að High End kortin verða með HBM minni og töluverðu af því. Áætlaður tími átti að vera um mitt þetta ár.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
Kóði: Velja allt
Kassi 29.900 Fractal Design Define R5 Tölvutek
Móðurborð 24.750 Asus Z170-K att
Örgjörvi 42.900 Intel Core i5 6600k Tölvutækni
Kæling 9.500 Scythe Ninja 4 Kísildalur
Vinnsluminni 14.500 Corsair Veng.LPX 16GB PC4-2400 Tecshop
Skjákort 129.900 EVGA GTX 980Ti SC Gaming ACX2.0+ Start
SSD 15.900 Samsung 850 EVO 250GB Start
Aflgjafi 32.900 Corsair AX760 Tölvutækni
================================================================
300.250
Dæmi um útskiptimöguleika:
Kæling +5.490 Noctua NH-D14 Tölvutækni
Vinnsluminni +5.400 Crucial Ballistix 16GB PC4-2400 Tölvutækni
SSD +80 2x OCZ Trio 100 120GB Tölvutek
Aflgjafi -8.311 Corsair RM750x Tecshop
Kælingu skipt út fyrir Noctua og aflgjafa fyrir Corsair RMi: 297.429
Linkar:
Kassi: https://www.tolvutek.is/vara/fractal-design-define-r5-atx-hljodeinangradur-turnkassi-svartur
Móðurborð: http://www.att.is/product/asus-z170-k-modurbord
Örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2975
Kæling: http://kisildalur.is/?p=2&id=3113
Vinnsluminni: https://tecshop.is/collections/minni-ddr4/products/corsair-vengeance-lpx-184739
Skjákort: http://www.start.is/index.php?route=product/product&product_id=1346
SSD: http://www.start.is/index.php?route=product/product&product_id=1000
Aflgjafi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_38&products_id=2542
Útskiptimöguleikar:
Kæling: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_34_166&products_id=2797
SSD: https://tolvutek.is/vara/120gb-sata3-ocz-ssd-25-trion-100-low-profile
Aflgjafi: https://tecshop.is/products/corsair-rm750x-180053
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2012 21:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: þorlákshöfn
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
takk fyrir allar uppástungur. er erfitt að koma hlutum frammhjá tolli ef maður er með t.d skjákort í farangri?
einhver herna með reynslusögu of svoleiðis dóti?
einhver herna með reynslusögu of svoleiðis dóti?
1pc Intel I7 6700k z170x- Gaming 7. 2x8gb Corsair Vengeance LPX 3200. Gigabyte GTX 1080 FE. 512gb Intel 950 Pro. Corsair hx850i. Fractial Design R5 Windowed. Asus Swift 27" ips 1440p 165hz.
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
Hver einstakur hlutur má kosta allt að 88.000 án þess að þú greiðir af honum en það er einmitt hámark þess sem þú mátt koma með tollfrjálst til landsins. Þú greiðir svo bara af því sem fer umfram 88.000 kr þannig að ef þú ert með dót fyrir 150.000 þá borgarðu bara af 62.000 kr. Ef það eru tölvuvörur þá er það 14.880 sem þú þarft að borga í VSK.
Síðast breytt af sverrirgu á Mið 17. Feb 2016 11:28, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2012 21:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: þorlákshöfn
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt monster. hugleiðingar
Já okey. Það er ekki mikið. Þá kanski verður maður bara heiðarlegur
1pc Intel I7 6700k z170x- Gaming 7. 2x8gb Corsair Vengeance LPX 3200. Gigabyte GTX 1080 FE. 512gb Intel 950 Pro. Corsair hx850i. Fractial Design R5 Windowed. Asus Swift 27" ips 1440p 165hz.