PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Sent: Sun 28. Feb 2016 23:42
Sælir ,
Mál dagsins er svo hljóðandi að...
Ég er með 7 ára moddað 1kW Psu og ég er með GTX 680 í Sli. Vandamálið er það að psu´ið hefur 2x PCI-E tengi og ég er ekki að fatta 100% hvernig
power útgöngunum er skipt upp , það sést ekki einu sinni í manualinu , og ekki nenni ég að opna aflgjafann .
Þeir tala um 4x 20A/12V útgangseiningar (12-v1, 12-v2 .....) Og ef ég skil þetta rétt eru 2x þeirra fyrir sitthvort PCI-E tengið .
Eru hin þá 1x fyrir CPU/mobo og 1x fyrir harða diska / geisladrif ?
Ég var með annað PSU með sama set´upi nema það var 770W ég deildi sitthvoru PCI-E tenginu á stitthvort molex tengið á skjákortunum , og tengdi þau pci-e tengi sem eftir voru ótengd við adapter og þaðan í hdd/cd rom rail´ið .
Þá voru skjákortin bæði með sitt eigið PCI-e tengi 20A og deildu bæði hdd/cdrom railinu . Ekki erfitt að átta sig á misvæginu sem er þarna komið.
Og virðist þetta virka ágætlega þangað til ég mæli gáruspennu á hdd/cd railinu,, úff 118mV , og ATX staðallinn gerir ráðir fyrir max 120. Sem sagði mér að hdd/cd railið er overloadað eða filter þéttarnir að kúka í ræpuna á sér . Ripple á pci-e pluggum var bara 30mA.
Afsakið ritgerðina , en ég er að reyna sýna frammá hvað ég er að gera. Gætuð þið sagt mér hvernig þið reddið málunum þegar þið hafið
bara 2x pci-e en þurfið að tengja 4 staði . (gtx680 sli þarfnast 4xpci-e 6pin) Akkúrat núna held ég cpu hafi 20A rail , PCI-E 1 og PCI-E með samtals 40A og 20A tileinnkuð hörðum diskum og öðru .
energon linkur
http://lab501.ro/stiri/cebit-2010-inter-tech-eps-1000-poze-in-premiera
Mál dagsins er svo hljóðandi að...
Ég er með 7 ára moddað 1kW Psu og ég er með GTX 680 í Sli. Vandamálið er það að psu´ið hefur 2x PCI-E tengi og ég er ekki að fatta 100% hvernig
power útgöngunum er skipt upp , það sést ekki einu sinni í manualinu , og ekki nenni ég að opna aflgjafann .
Þeir tala um 4x 20A/12V útgangseiningar (12-v1, 12-v2 .....) Og ef ég skil þetta rétt eru 2x þeirra fyrir sitthvort PCI-E tengið .
Eru hin þá 1x fyrir CPU/mobo og 1x fyrir harða diska / geisladrif ?
Ég var með annað PSU með sama set´upi nema það var 770W ég deildi sitthvoru PCI-E tenginu á stitthvort molex tengið á skjákortunum , og tengdi þau pci-e tengi sem eftir voru ótengd við adapter og þaðan í hdd/cd rom rail´ið .
Þá voru skjákortin bæði með sitt eigið PCI-e tengi 20A og deildu bæði hdd/cdrom railinu . Ekki erfitt að átta sig á misvæginu sem er þarna komið.
Og virðist þetta virka ágætlega þangað til ég mæli gáruspennu á hdd/cd railinu,, úff 118mV , og ATX staðallinn gerir ráðir fyrir max 120. Sem sagði mér að hdd/cd railið er overloadað eða filter þéttarnir að kúka í ræpuna á sér . Ripple á pci-e pluggum var bara 30mA.
Afsakið ritgerðina , en ég er að reyna sýna frammá hvað ég er að gera. Gætuð þið sagt mér hvernig þið reddið málunum þegar þið hafið
bara 2x pci-e en þurfið að tengja 4 staði . (gtx680 sli þarfnast 4xpci-e 6pin) Akkúrat núna held ég cpu hafi 20A rail , PCI-E 1 og PCI-E með samtals 40A og 20A tileinnkuð hörðum diskum og öðru .
energon linkur
http://lab501.ro/stiri/cebit-2010-inter-tech-eps-1000-poze-in-premiera