Hjálp við að finna nýjann tölvukassa!

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Hjálp við að finna nýjann tölvukassa!

Pósturaf worghal » Lau 05. Mar 2016 21:15

Sælt veri fólkið.
Eins og er ég með of stórann og of þungann, en á sama tíma mjög góðann, kassa og mig langar að minnka við mig.

ég er með Asus ROG Gene VII sem er M-ATX móðurborð og mig langar að fara í kassa sem er meira í þá átt. en á sama tíma mögulega hljóðeinangraður.
Ég er líka með Noctua NH-D14 sem er risa stór og ekkert víst að hún passi í alla kassa. Ég kom auga á Fractal Design Ard Mini R2 og hann ætti að uppfylla allt, en ég er samt ekki alveg seldur. Var líka að pæla í Parvum kassa en það eru engir filterar á þeim eða hljóðeinangrun en djöfull eru þeir flottir :P
Eru einhverjir aðrir kassar sem ég ætti að vera að skoða?

HDD pláss þarf ekki að vera mikið, get alltaf falið SSD diskana í cable management plássinu en langar að vera með pláss fyrir max 3 mechanical diska.

Tl;dr
Vantar nýjann kassa.
M-Atx
Yfir 160mm pláss fyrir kælingu.
Hljóðlátur
Léttur

What get?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að finna nýjann tölvukassa!

Pósturaf Halli25 » Þri 08. Mar 2016 15:34



Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að finna nýjann tölvukassa!

Pósturaf worghal » Þri 08. Mar 2016 15:46

Halli25 skrifaði:155mm örgjörvakæling ekki nóg?
http://tl.is/product/silencio-352-m-atx-itx-turnkassi

þar sem Noctua NH-D14 er 160mm þá er 155 of lítið :fly


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Vaski
spjallið.is
Póstar: 412
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að finna nýjann tölvukassa!

Pósturaf Vaski » Þri 08. Mar 2016 19:35

https://www.bitfenix.com/global/en/prod ... gy-m#specs
Hvað með eitthvað svona, þetta var náttúrlega fyrst mini-itx kassi en síðan komu þau með m-atx útgáfu. Það á að vera pláss fyrir cpu kælingu sem er 160mm.



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að finna nýjann tölvukassa!

Pósturaf worghal » Þri 08. Mar 2016 22:38

Vaski skrifaði:https://www.bitfenix.com/global/en/products/chassis/prodigy-m#specs
Hvað með eitthvað svona, þetta var náttúrlega fyrst mini-itx kassi en síðan komu þau með m-atx útgáfu. Það á að vera pláss fyrir cpu kælingu sem er 160mm.

eins flott og þetta væri þá er bara ekki pláss fyrir harða diska :(


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Vaski
spjallið.is
Póstar: 412
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að finna nýjann tölvukassa!

Pósturaf Vaski » Mið 09. Mar 2016 13:36

ha, jú, það er pláss fyrir 3 til 4 3.5'' diska (ættir kannski líka að hafa það í listanum hjá þér yfir hluti sem skipa máli að það þarf að vera pláss fyrir 3 diska :) )