Hvar finn ég quality displayport 1.2 snúru ?


Höfundur
Cozmic
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Hvar finn ég quality displayport 1.2 snúru ?

Pósturaf Cozmic » Mán 16. Maí 2016 23:37

Er í algjöru basli með að finna snúru til að runna 4k resolution 60hz. Vantar Displayport í Mini displayport, allar íslenskar síður gefa lítið sem engar upplýsingar um snúrurnar og hef ég lent í því núna þrisvar að snúrur sem ég kaupi virki bara í 1440p.

Þegar ég googla snúrurnar sem ég finn á tölvutek og tölvulistinn endi ég oftast með að finna út að þær eru 1.1. Eitthver sem hefur vit á þessu og getur bent mér á góða quality snúru sem endist lengir :D




Opes
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég quality displayport 1.2 snúru ?

Pósturaf Opes » Þri 17. Maí 2016 01:42

Myndi checka á Örtækni.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: Hvar finn ég quality displayport 1.2 snúru ?

Pósturaf svanur08 » Þri 17. Maí 2016 05:48

Lestu þetta ---> http://www.displayport.org/cables/how-t ... a-bad-one/

Despite what you may read, there is no such thing as a DisplayPort 1.1 cable and DisplayPort 1.2 cable. A standard DisplayPort cable, including the so-call DisplayPort 1.1 cables, will work for any DisplayPort configuration including the new capabilities enabled by DisplayPort 1.2, including 4K and multi-stream capabilities. All standard DisplayPort cables support RBR, HBR (High Bit Rate), and HBR2 (High Bit Rate 2), which can support 4K at 60Hz, or up to four 1080p displays using multi-stream.

Eitthvað annað að valda því þú getir ekki spilað 4K heldur en kapallinn.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1609
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 267
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég quality displayport 1.2 snúru ?

Pósturaf depill » Þri 17. Maí 2016 07:14

Já ég lenti í þessu með DP til að keyra 2x 1440p skjái ( var að lenda í flökti og veseni ). Ég las líka þetta allt með að þetta ætti að vera sami kapalinn, en það eru furðulega fáir "certified" kaplar til.3

Ég allavega fletti upp framleiðandanum Accell og keypti á Amazon, t.d. http://www.amazon.com/Accell-B142C-003B ... 9%3AAccell þeir eru ekki það dýrir.

Ég allavega var búinn að reyna þó nokkra á undan og gera mig geðveikan á þessu flökti ( hjá mér er þetta yfir MST ( lappi ) )



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég quality displayport 1.2 snúru ?

Pósturaf hagur » Þri 17. Maí 2016 07:25

Keypti hvítan MiniDP -> MiniDP kapal í computer.is sem keyrir minn 4K skjá á 60Hz án vandræða. Eflaust líka til eins og þig vantar.




Höfundur
Cozmic
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég quality displayport 1.2 snúru ?

Pósturaf Cozmic » Mið 18. Maí 2016 00:07

Opes skrifaði:Myndi checka á Örtækni.


Hringdi í þá fékk 2m snúru á 3500 virkaði 100% ! Mæli með þeim :D