Ssd
Sent: Mið 22. Jún 2016 13:50
Ef ég er að fá mér leikja pc, skiptir einhveju máli hvernig ssd ég fæ mér?
Klemmi skrifaði:Það er auðvitað einhver hraðamunur á milli mismunandi diska, en á nýlegum diskum er það yfirleitt eitthvað sem er frekar mælanlegt en sjáanlegt.
Helsti munurinn er því áreiðanleiki, og að því sögðu, þá mæli ég með Samsung og Crucial SSD diskum