Windows 10

Skjámynd

Höfundur
ChopTheDoggie
</Snillingur>
Póstar: 1010
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Windows 10

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 27. Jún 2016 15:30

Hvar gæti ég keypt Windows 10 eða bara 8.1 svo ég get upgrade-að til 10 frítt ódýrt? Ég er nefnilega að breyta um móðurborð en keypti prebuilt tölvuna hjá ELKO og það kom ekkert með nema bara tölvan sér og lyklaborð og mús.. Gæti ég transferað einhvern meginn án þess að þurfa kaupa? Eða þarf ég endilega að kaupa nýtt Windows fyrir nýja móðurborðið?

Ég for á system info og það stendur "Windows 10 on this device is activated with a digital entitlement."
Ég get líka breytt product key, "Change your product key or go to the store to buy a different edition of Windows"
Hjálp?


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf Dagur » Mán 27. Jún 2016 15:56

Ég hef keypt af þessum gaurum https://www.reddit.com/r/microsoftsoftwareswap/ þeir voru svolítið lengi að svara mér en ég fékk löglegan lykil bæði skiptin.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf methylman » Mán 27. Jún 2016 16:09

Ég á til fyrir þig ódýrt Win 8,1 leyfi


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1144
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf brain » Mán 27. Jún 2016 16:16