Ég átti svona í nokkra mánuði - en endaði með að fara aftur í triple monitor setup. Þessi skjár er æðislegur, en 4K upplausn á 28" þýðir að maður þarf að sitja frekar nálægt skjánum til að geta nýtt hann almennilega - og þegar maður situr það nálægt skjánum þá fann ég að ég var farinn að hreyfa hausinn of mikið.
Ég fer alveg örugglega aftur í 4K skjá en þá í bæði stærri/breiðari og curved. Mér finnst curved frekar pointless in general, nema í þessu tilfelli.
Dæmi um skjá sem ég tæki mikið frekar:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... E790CN.ecp