Frýs oft á geisladiskum

Skjámynd

Höfundur
Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Frýs oft á geisladiskum

Pósturaf Bassi6 » Sun 16. Jan 2005 18:24

ég er alveg orðinn lens vélin hjá mér frýs oft við það að setja disk í drifin er með dvd drif og dvd skrifara á sama kapli ( secondari ide) 80 víra búinn að prófa master/slave og cable select búinn að prófa að hafa bara eitt drif á kapli búinn að prófa að færa á primari ide búinn að setja alla drivera fyrir moboið upp aftur það er alveg sama hvernig diskar þetta eru m.a.s tómir drifin eru jafn gömul sett í á sama tíma svo varla eru bæði biluð búinn að prófa auto detection í bios og lika none möguleikann uppfærði bios en það breytti engu svo ....HJÁLP




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 16. Jan 2005 18:42

búin að prófa að fá lánað drif og gá hvort að það virki?




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 16. Jan 2005 23:28

Hvernig er það finnur vélin þín drifin? Ef svo er eru þau nokkuð stillt á Pio mode?



Skjámynd

Höfundur
Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Mán 17. Jan 2005 07:34

hún finnur þau og allt í lagi með það eru sett á dma prófaði pio en sama, nei er ekki búinn að prófa annað drif ólíklegt að ég hafi fengið 2 biluð drif sama daginn enda er þetta ekki alltaf sem þetta gerist en oft jafnvel líka í ræsingu eða ef ég opna my computer ef það er diskur í drifi




swinger
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 18. Feb 2005 13:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Halló

Pósturaf swinger » Sun 10. Apr 2005 14:18

Ég hef ágætis reynslu í svona málum þegar stýrikerfi eru a frjósa. Yfirleitt er það vegna þess að einhver er nýbúinn að setja upp stýrikerfi (kannski skipta um eitt) og í 95% tilfella er það vegna þess að þú þarft nýasta chippsettið ég lennti í þessu og setti upp alla drivera aftur og svona en ekkert gegg svo ég las mig til og hugsaði what the hell ákvað að dl nýu chippsetti má ég giska örrinn þinn er p4 ( http://www.intel.com ) ef hann er amd þá ( http://www.amd.com/us-en/ )



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 10. Apr 2005 14:25

þetta er 3. mánaða gamall póstur :?


annars er alltaf gaman að "downloada chippsettum"


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Halló

Pósturaf MezzUp » Sun 10. Apr 2005 14:57

swinger skrifaði:má ég giska örgjörvinn þinn er p4 ( http://www.intel.com ) ef hann er amd þá ( http://www.amd.com/us-en/ )
Hvað á hann að gera á þessum síðum? :?

swinger skrifaði:...vegna þess að þú þarft nýasta chippsettið ég lennti í þessu og setti upp alla drivera aftur og svona en ekkert gegg svo ég las mig til og hugsaði what the hell ákvað að dl nýu chippsetti má ég giska örgjörvinn þinn...
Úff :roll: