Pælingar með hljóðkort


Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 602
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Pælingar með hljóðkort

Pósturaf MrIce » Mið 04. Jan 2017 06:08

Sælir vaktarar.


Ég er að pæla, á sínum tíma var allgjör nauðsyn að hafa proper hljóðkort til að fá allmennileg gæði en er það tilfellið lengur? Eru onboard plugs orðin nógu góð til að leyfa sér að sleppa því?

Er búinn að vera horfa á þetta kort til dæmis. Overkill eða ?


-Need more computer stuff-

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með hljóðkort

Pósturaf upg8 » Mið 04. Jan 2017 16:16

Hljóð er mjög háð placebo áhrifum, voodoo ofl. Það er mjög háð smekk, hversu góða hátalara/heyrnatól þú notar og hverju þú ert vanur. Ef þú ert sáttur með það sem þú ert með þá sparar þú þér pening á að fjárfesta ekki í meiru því um leið og þú færir þig uppá við þá er erfitt að snúa aftur í lélegri búnað.

Það á að vera svakalega fínt hljóðkort innbyggt í móðurborðið mitt en mér þykir það vera drasl svo ég nota bara USB hljóðkort og er búin að slökkva á þessu innbyggða. Flestir eru full sáttir með allra lélegustu onboard hljóðkortin í dag.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 257
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með hljóðkort

Pósturaf kiddi » Mið 04. Jan 2017 17:00

Innbyggðu hljóðkortin í dag eru flest orðin verulega góð og betri en margir ódýrari utanáliggjandi DACs ===> að því gefnu <==== að það sé ekkert rafmagn að leka á milli í tölvukassanum hjá þér sem spillir fyrir, en það er býsna algengt - það þarf ekki nema einn kapall að rekast utan í rangan stað á móðurborðinu og þá er surg farið að berast í hljóðið. Ég er sjálfur með Mackie HR824mk2 studiomonitora og ýmis vönduð heyrnatól og ég á bágt með að heyra mun á innbyggðu kortunum og M-Audio & Focusrite hljóðkortunum mínum.




Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 602
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með hljóðkort

Pósturaf MrIce » Mið 04. Jan 2017 17:30

Okey, var bara að pæla :P Alltaf gaman að setja nýtt í tölvuna en hell, ef það þarf ekki, then that suits me fine


-Need more computer stuff-

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar með hljóðkort

Pósturaf jonsig » Fös 06. Jan 2017 20:34

Sumir eru bara með vissar óvirkar heilastöðvar meðan aðrir ekki, því nægir þeim fyrrnefndu beats eða scullcandy.