Hvað er besta fría scanner forritið að ykkar mati sem virkar fyrir windows 10


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1815
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Hvað er besta fría scanner forritið að ykkar mati sem virkar fyrir windows 10

Pósturaf jardel » Fim 02. Feb 2017 18:20

Er alltaf að vesenast sambandi við prentarann minn.
Væri gaman að heyra ef einhver hér inni gæti mælt með einhverju þæginlegu scanner forriti.
Er ekki nógu hress með orginal prent forritið mitt. Ég er með cannon pixma mp395




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4239
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1407
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta fría scanner forritið að ykkar mati sem virkar fyrir windows 10

Pósturaf Klemmi » Fim 02. Feb 2017 18:30

Fyrir PDF hefur þetta reynst mér vel, en eftir hverju ertu að leita?

Aðallega myndum eða skjölum?

https://sourceforge.net/projects/naps2/


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1136
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta fría scanner forritið að ykkar mati sem virkar fyrir windows 10

Pósturaf brain » Fim 02. Feb 2017 18:54

Nota VueScan

www.hamrick.com




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1815
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta fría scanner forritið að ykkar mati sem virkar fyrir windows 10

Pósturaf jardel » Fim 02. Feb 2017 23:11

Takk fyrir góð viðbrögð. Ég er aðalega að með skjöl.
Búinn að græja þessu