Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf HalistaX » Þri 04. Apr 2017 22:03

Sælir,

Var að flytja tölvuna mína og allt í einu, eftir smá stund í gangi, fæ ég upp einhvern skjá sem segir að Cpu hafi ofhitnað í 80°c og þegar ég slekk svo á Cpu hitamælinum í bios þá sýnir eitthvað Cpu forrit að hann sé bara í 105°c undir max load...

Ég slekk á tölvuni og nú vill hún ekki ræsa sig aftur.

What up? Hvað er að frétta? Hví max load og þessi svakalegi hiti?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf jonsig » Þri 04. Apr 2017 22:09

Chekaðu hvort viftan hafi losnað. Það er ekkert sniðugt að vera kringum 90°c með þinn örgjörva.

Svona kísilcomponentar hafa "öfugan" viðnámstuðul, eftir því sem hitinn hækkar er möguleiki að cpu´inn hafi skemmst.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf HalistaX » Þri 04. Apr 2017 22:17

jonsig skrifaði:Chekaðu hvort viftan hafi losnað. Það er ekkert sniðugt að vera kringum 90°c með þinn örgjörva.

Svona kísilcomponentar hafa "öfugan" viðnámstuðul, eftir því sem hitinn hækkar er möguleiki að cpu´inn hafi skemmst.

Sé ekki neitt laust. Tók í allt og ekkert virðist vera laust.

Er séns á því að cpu sé bara ónýtur eða? Hvernig veit ég það?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf jonsig » Þri 04. Apr 2017 22:25

Ef þú hefur verið að færa tölvuna, þá er vandamálið væntanlega útaf einhverju hnjaski ef maður gerir ráð fyrir því að tölvan hafi ekki staðið útí í rigningu.

Eins og þú lýsir þessu bendir állt á vandamál varðandi kælinguna hjá þér.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1277
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 387
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf Njall_L » Þri 04. Apr 2017 22:29

Prófaðu að rífa vatnskælinguna úr og setja stock cooler ef þú átt til. Hljómar dælan í kælingunni eins og hún á að gera?


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf Hnykill » Mið 05. Apr 2017 00:20

Snerting milli kæliplötu og örgjörva er svona það fyrsta sem mér dettur í hug, flestum bara held ég. eða það hafi losnað rafmagnstengið frá viftunum og móðurborðinu. svo getur líka verið að einhver kapall hafi færst úr stað og sé að liggja uppvið vifturnar á kælingunni svo hún snúist ekki. annars ættiru að vera nokkuð öruggur með að bara taka hana af, skipta um kælikrem og starta þessu upp. rykhreinsar kælinguna auðvitað í leiðinni svo veist að þú ert með allt á hreinu þar í langann tíma. eins og maður gerir alltaf þegar maður er að gramsa í þessu yfirhöfuð :)

Svo er reyndar annað mál með AIO kælingar, þá sérstaklega þær sem eru nokkura ára eða ekki af bestu gæðum. er að þetta eru lokaðar vatnskælingar sem þarf ekki að fylla á nokkurntíman. en vatnið getur gufað upp hægt og rólega yfir árin. mjög, mjög hægt reyndar. og í þeim sem eru af minni gæðum þá getur þetta loft loks sest að í vatnblokkinni. því stundum var bara smá loftbóla inní þeim í framleiðslu. svo þær þurfa ekkert að vera gamlar til að hafa þetta vandamál. það þarf að gjörsamlega loka þessum kælingum í framleiðslu til að koma í veg fyrir svona. en ef það er smá loft þá getur svona gerst. sem þýðir að þar sem mesti hitinn er er fast loft sem nær ekki að losa sig við hitann með vatninu. gerist einmitt þegar þú ert að jú, flytja tölvu. en loft leitast upp líka í vatni. bankaðu í vatnsblokkina fyrst af öllu áður en þú ákveður að gera eitthvað annað.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf HalistaX » Mið 05. Apr 2017 10:36

Shieeeet.

@Njall: á ekki stock viftu, á enga aðra viftu, svo þetta litla plan okkar er útúr myndinni..

@Hnykill: shieeeeeeeet... ég þori engann veginn að fara að fokkast í þessu.. vitiði um einhver verkstæði? Góð og hagstæð?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1277
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 387
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf Njall_L » Mið 05. Apr 2017 11:09

HalistaX skrifaði: vitiði um einhver verkstæði?

Tölvutek voru allavega að selja þessar FD Kelvin kælingar eitthvað. Myndi heyra í þeim


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf HalistaX » Mið 05. Apr 2017 11:43

Njall_L skrifaði:
HalistaX skrifaði: vitiði um einhver verkstæði?

Tölvutek voru allavega að selja þessar FD Kelvin kælingar eitthvað. Myndi heyra í þeim

Jaa hringdi í Ódýrið og kælingin er víst í ábyrgð þar.

Kíki þangað með turninn á eftir. :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf HalistaX » Mið 05. Apr 2017 12:29

Verst bara hvað kassinn er stór og lackar öll handföng hahaha... en ég finn útúr þessu..

Hvaða 3tb disk mæliði samt með í Ódýrinu? Er að pæla í að bæta einum við í leiðinni, skipta þessum 500gb út fyrir 3tb..

Sá 2 á verðvaktinni sem munaði einhverjum 3k á... hvorn á ég að taka? Báðir Seagate.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3612
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf dori » Mið 05. Apr 2017 13:14

Ertu að tala um "IronWolf" á 19.990 kr. eða "Seagate Desktop" (sem m.v. mynd á vefnum þeirra er Barracuda) á 17.890 kr.?

Ég held að ég myndi frekar taka desktop diskinn ef þú ert ekki að hugsa um að setja þetta í NAS kerfi. Hann er á lager, ódýari og hraðari og hannaður fyrir svona "all around" vinnslu á meðan hinn er hugsaður fyrir notkunarmynstur sem þú sérð í NAS kerfum (nákvæmlega hvaða hlutum þeir breyta fyrir það veit ég ekkert um).



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf HalistaX » Mið 05. Apr 2017 13:30

dori skrifaði:Ertu að tala um "IronWolf" á 19.990 kr. eða "Seagate Desktop" (sem m.v. mynd á vefnum þeirra er Barracuda) á 17.890 kr.?

Ég held að ég myndi frekar taka desktop diskinn ef þú ert ekki að hugsa um að setja þetta í NAS kerfi. Hann er á lager, ódýari og hraðari og hannaður fyrir svona "all around" vinnslu á meðan hinn er hugsaður fyrir notkunarmynstur sem þú sérð í NAS kerfum (nákvæmlega hvaða hlutum þeir breyta fyrir það veit ég ekkert um).

Já, einmitt! Ironwolf og Desktop.

Þannig að þessi Desktop(ódýrari) er betra val? Lýst vel á það :D

Takk maður :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf HalistaX » Mið 05. Apr 2017 22:16

Komin á verkstæði hjá Ódýrinu. Þeir ætla að bilanagreina og hringja svo í mig.

Getur kæliplata í snertingu við örgjörva eða að eitthvað hafi losnað úr móðurborðinu orsakað full load við ræsingu vélar? Það var alveg greinilegt þegar ég slökkti á hitamælinum og náði að ræsa vélina að það var eitthvað mikið að. Hökti og átti erfitt með að ræsa sig.

Annars takk fyrir hjálpina allir saman! Met þessa hjálp mikils! :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf jonsig » Fim 06. Apr 2017 08:43

Af hverju slökktiru á hitamælinum :!:



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Cpu með einhver leiðindi eftir flutning

Pósturaf HalistaX » Fim 06. Apr 2017 11:57

jonsig skrifaði:Af hverju slökktiru á hitamælinum :!:

Til að ná að ræsa vélina. Þetta var eitthvað dót sem hindraði það að ég gat ræst hana, langaði að auki bara að sjá hvað CPU-Z ssegði við öllu saman. Ég hélt að þetta væri bara eitthvað bull útaf yfirklukkinu sem ég reyndi svo með bestu getu að taka í burtu.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...