Ódýrir SSD diskar að utan?


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Ódýrir SSD diskar að utan?

Pósturaf netkaffi » Þri 25. Apr 2017 17:35

EDIT2: Hefur einhver reynslu í að panta ódýra SSD að utan?


EDIT:

"KingDian 2.5 inch" Er þetta ekki örugglega SSD?

https://www.amazon.com/KingDian-Interna ... 1248879011

EDIT3: Óska eftir ódýrum SSD.
viewtopic.php?f=54&t=72843&p=648191
Síðast breytt af netkaffi á Fös 28. Apr 2017 16:23, breytt samtals 7 sinnum.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta ekki örugglega harður diskur?

Pósturaf Dúlli » Þri 25. Apr 2017 17:35

Já, 2,5" SSD.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta ekki örugglega harður diskur?

Pósturaf netkaffi » Þri 25. Apr 2017 17:38

ók takk, þetta "16GB Speed Upgrade Kit for Desktop PCs and MacPro" í nafninu var að rugla mig.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta ekki örugglega harður diskur?

Pósturaf Dúlli » Þri 25. Apr 2017 17:44

Já skil það, hugsa að það er verið að meina hraða upgrade úr HDD í SSD, en myndi ekki kaupa þetta, 16gb er ekkert, getur fundið notaða diska 120-250GB hér á vaktinni á góðum verðum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6309
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta ekki örugglega harður diskur?

Pósturaf worghal » Þri 25. Apr 2017 17:45

16gb ssd?
En af hverju?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta ekki örugglega harður diskur?

Pósturaf Klemmi » Þri 25. Apr 2017 17:59

Noname merki, rosalega lítill diskur með lágum skrifhraða.

Myndi forðast þetta.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta ekki örugglega harður diskur?

Pósturaf netkaffi » Þri 25. Apr 2017 18:16

Ég er með breytta útgáfu af Windows (Tiny 7) sem þarf minna en 16 GB, og þessi diskur kostar bara ~16 dollara! :)

Skulum segja að ég sé mikill minimalisti.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta ekki örugglega harður diskur?

Pósturaf Dúlli » Þri 25. Apr 2017 18:19

netkaffi skrifaði:Ég er með breytta útgáfu af Windows (Tiny 7) sem þarf minna en 16 GB, og þessi diskur kostar bara ~16 dollara! :)

Skulum segja að ég sé mikill minimalisti.


Já, notaðir 120Gb eru að seljast á 3.000 - 4.000,- krónur, svo er þetta eithvað noname og engan vegin hægt að segja til um gæði.

Svo veistu ekki hvað shipping kostar og miðað við auglýsingu senda þér ekki til íslands.

Bætt Við :

Svo vantar þig skattinn á þetta.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta ekki örugglega harður diskur?

Pósturaf Klemmi » Þri 25. Apr 2017 18:22

Þú ræður auðvitað hvað þú gerir, en ég myndi sjálfur hækka budget í ~$35 og kaupa:

https://www.amazon.com/Corsair-SF2200-c ... B007ANF6HW

En ef þú þarft ekki meira og treystir þessu merki, þá bara flott :)



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta ekki örugglega harður diskur?

Pósturaf snaeji » Þri 25. Apr 2017 18:53

netkaffi skrifaði:Ég er með breytta útgáfu af Windows (Tiny 7) sem þarf minna en 16 GB, og þessi diskur kostar bara ~16 dollara! :)

Skulum segja að ég sé mikill minimalisti.


Ef þú værir minimalisti þá myndiru kaupa notaðan disk hérna, frekar en að láta senda eitthvað járnrusl sem mjög líklega bilar eftir stuttan tíma með skipi alla leiðina til Íslands :-"




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta ekki örugglega harður diskur?

Pósturaf netkaffi » Þri 25. Apr 2017 18:54

lol