Risaskjáir, þarf smá ráðleggingu
Sent: Fim 06. Júl 2017 22:18
Ég er svoldið að pæla í 40" risaskjá, eiginlega þessum:
https://www.tl.is/product/40-4k-bdm4037 ... 160-curved
Ég var doldið hrifinn af honum í búðinni. En maður er hugsandi, er maður doldið að fara yfirum í þessum málum?
Maður er með 27" núna og 1920x1080, finnst það takmarkandi.
En hverjir eru kostir og ókostir við svona risaskjái?
https://www.tl.is/product/40-4k-bdm4037 ... 160-curved
Ég var doldið hrifinn af honum í búðinni. En maður er hugsandi, er maður doldið að fara yfirum í þessum málum?
Maður er með 27" núna og 1920x1080, finnst það takmarkandi.
En hverjir eru kostir og ókostir við svona risaskjái?
