Síða 1 af 1

[aðstoð]Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Sent: Mið 20. Sep 2017 22:58
af littli-Jake
Gamla Logitech G110 borðið var að gefa sig. Er að vandræðast með arftaka.
Ég er með nokkrar kröfur.
Baklýsing
Media takkar og volum takki
G-lyklar.
Er aðalega að spá í G-910 en dómarnir eru ekki allir góðir.
Síðan er Corsair K 95 líka mögulegt.
Einhver með reynslu af þessum tveimur eða getur mælt með öðrum?

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Sent: Fim 21. Sep 2017 01:30
af ChopTheDoggie
Mæli svakalega með K95 Platinum, ætlaði að fá mér hana fyrst en var sjálfur aðeins með Razer mús og músamottur og eina í RGB þannig ákveðaði bara fara í Blackwidow V2.

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Sent: Fim 21. Sep 2017 07:50
af littli-Jake
ChopTheDoggie skrifaði:Mæli svakalega með K95 Platinum, ætlaði að fá mér hana fyrst en var sjálfur aðeins með Razer mús og músamottur og eina í RGB þannig ákveðaði bara fara í Blackwidow V2.


Eins við k95 er að það böggar mig svakalega að g takkarnir séu ekki svartir

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Sent: Fim 21. Sep 2017 08:59
af worghal
ef þú getur komist í g710+ þá er það málið!

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Sent: Fös 22. Sep 2017 08:48
af littli-Jake
worghal skrifaði:ef þú getur komist í g710+ þá er það málið!


Þetta er sennilega málið. Veistu hvort að það fáist með öllum tökkum svörtum?

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Sent: Fös 22. Sep 2017 08:59
af worghal
littli-Jake skrifaði:
worghal skrifaði:ef þú getur komist í g710+ þá er það málið!


Þetta er sennilega málið. Veistu hvort að það fáist með öllum tökkum svörtum?

það er bara ein takka útgáfa, en ætti ekki að vera mál að panta svarta takka. eða bara slökkva á backlight :lol:

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Sent: Fös 22. Sep 2017 09:06
af littli-Jake
worghal skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
worghal skrifaði:ef þú getur komist í g710+ þá er það málið!


Þetta er sennilega málið. Veistu hvort að það fáist með öllum tökkum svörtum?

það er bara ein takka útgáfa, en ætti ekki að vera mál að panta svarta takka. eða bara slökkva á backlight :lol:


Takkarnir eru alveg jafn gráir þó það sé ekki ljós í þeim.

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Sent: Fös 22. Sep 2017 09:57
af einarbjorn
en afhverju að kaupa sér lyklaborð þegar þú getur buið það til sjálfur :D
https://www.amazon.com/The-Keyboard-Waf ... affle+iron

Re: Er í vandræðum með að velja mér nýtt lyklaborð

Sent: Fös 22. Sep 2017 11:51
af littli-Jake
einarbjorn skrifaði:en afhverju að kaupa sér lyklaborð þegar þú getur buið það til sjálfur :D
https://www.amazon.com/The-Keyboard-Waf ... affle+iron


Þetta er klárlega málið. Get verið með nýtt á hverjum morgni :lol: