Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?
Sent: Lau 09. Des 2017 07:09
Sælir.
Erum að hugsa um að fá okkur nýjan turn eftir smá fjarveru. Verður notað í létta myndavinnslu og 1080p leikjaspilun. Sé ekki fram á að færa mig yfir í 1440p fljótlega. Vildi þ.al. hafa budgetið í lægri kantinum, c.a. 130.000 til 150.000 fyrir turninn (án skjás og windows). Væri fínt að halda þessu nær 130.000.
Var með eftirfarandi í huga:
Ryzen 5 1500x - 19.900
Gigabyte AB350M-Gaming 3 - 15.900
AC Freezer 13 - 5.990
Corsair 8gb 2666mhz - 12.900
GTX 1060 3gb - 28.900
250gb samsung SSD - 14.900
Corsair 270R - 14.900
Corsair CX600 - 13.950
Endar í kringum 130.000
Það sem ég er að velta fyrir mér er:
[*] Er það þess virði að fara í 1060 6gb? Mun það skipta miklu máli fyrir 1080p leikjaspilun? (+11.000 kr)
[*] Er það þess virði að fara í Ryzen 1600 til þess að fá auka kjarna? Er 1500x ekki feikinóg? (+4.000 kr)
[*] Hugmyndin var að láta 8gb vinnsluminni duga á þessum tímapunkti og bæta við auka 8gb seinna.
Erum að hugsa um að fá okkur nýjan turn eftir smá fjarveru. Verður notað í létta myndavinnslu og 1080p leikjaspilun. Sé ekki fram á að færa mig yfir í 1440p fljótlega. Vildi þ.al. hafa budgetið í lægri kantinum, c.a. 130.000 til 150.000 fyrir turninn (án skjás og windows). Væri fínt að halda þessu nær 130.000.
Var með eftirfarandi í huga:
Ryzen 5 1500x - 19.900
Gigabyte AB350M-Gaming 3 - 15.900
AC Freezer 13 - 5.990
Corsair 8gb 2666mhz - 12.900
GTX 1060 3gb - 28.900
250gb samsung SSD - 14.900
Corsair 270R - 14.900
Corsair CX600 - 13.950
Endar í kringum 130.000
Það sem ég er að velta fyrir mér er:
[*] Er það þess virði að fara í 1060 6gb? Mun það skipta miklu máli fyrir 1080p leikjaspilun? (+11.000 kr)
[*] Er það þess virði að fara í Ryzen 1600 til þess að fá auka kjarna? Er 1500x ekki feikinóg? (+4.000 kr)
[*] Hugmyndin var að láta 8gb vinnsluminni duga á þessum tímapunkti og bæta við auka 8gb seinna.
en 1600 er skotheldara til framtíðar litið.