uhd upplausn og tengi

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

uhd upplausn og tengi

Pósturaf zaiLex » Sun 07. Jan 2018 13:28

Er með þennan skjá

https://www.amazon.com/gp/product/B01M0 ... UTF8&psc=1

Núna er ég að tengja hann við GTX 560 og það skjákort er bara með dvi og mini hdmi tengi. Skjárinn er hins vegar ekki með DVI tengi svo að ég er að tengja þetta núna Hdmi í mini hdmi en ég virðist ekki getið farið hærra en 2048x1152 upplausn með þessu tengi. Er ekkert sem ég get gert til að ég geti notað 2k 1440 upplausnina á skjánum mínum nema með því að kaupa nýtt skjákort sem er með displayport tengi?


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: uhd upplausn og tengi

Pósturaf GunZi » Sun 07. Jan 2018 13:59

Ég sé að þessi skjár hefur DisplayPort, þannig að ef ég væri í þínum sporum myndi ég kaupa DisplayPort í DVI-Dual link snúru. DVI single link styður ekki 1440p, þannig að DVI tengið þarf að vera dual link. Mögulega er þetta eitthvað sem þú ert að leita að?:

https://tolvutek.is/vara/displayport-i- ... nn-1-metri

Sama á við um HDMI mini, það er eins og DVI single link og styður ekki hærri upplausn.

EDIT: Það væri eiginlega betra að uppfæra skjákortið og örugglega minna mál. Getur fengið t.d. GTX 760 eða eitthvað álíka mjög ódýrt. 760 hefur HDMI og DisplayPort. Ég er ekki 100% viss um að breytistykkið sem ég linkaði hér að ofan myndi duga, sumir [á netinu] eru að segja að það þurfi að vera "active" breytir á milli tengjanna. En ég veit ekkert um það, hef ekki þurft að pæla í því áður.

https://www.reddit.com/r/Monitors/comme ... s_monitor/

Hér segist einn (fyrsta athugasemd), sem er í sömu vandræðum og þú, að GTX 570 hafi verið með DisplayPort og það að nota DisplayPort í mini DisplayPort hafi virkað? Fylgdi ekki svoleiðis snúra með skjánum?


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 9070 XT SSDs: 1TB (Samsung 990 Pro) og 1TB (Evo 870) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: uhd upplausn og tengi

Pósturaf zaiLex » Mán 08. Jan 2018 00:45

GTX 560 er ekki með DisplayPort. Ég prófaði síðan dvi í displayport og það kom bara engin mynd á skjáinn, þetta var einhver snúra hjá elko nokkuð viss um að hún hafi verið dual link hugsa að það sé ekki sé selt annað í dag.


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB


emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: uhd upplausn og tengi

Pósturaf emil40 » Mán 08. Jan 2018 02:36

ég nota display port á minn skjá en ég er líka með gtx 1060 samt ekki það dýrt kort um 40þ


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |