Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?

Pósturaf KristinnK » Fim 22. Feb 2018 12:50

Ég er að leita að plastrennum sem hægt er að festa á veggi til að lána snúrur liggja um, eins og svona:

Mynd

Hvar fæst svona (á sem lægsta verði)?


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3149
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 462
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?

Pósturaf hagur » Fim 22. Feb 2018 12:52

Bykó, Húsasmiðjan, Bauhaus, Reykjafell ..... pretty much í öllum byggingarvöru- og rafvöru/ljósaverslunum.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1671
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 53
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?

Pósturaf gutti » Fim 22. Feb 2018 16:53

Bauhaus eiga þetta fór í sumar keypti hjá þeim



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?

Pósturaf roadwarrior » Fim 22. Feb 2018 22:00