Sælir félagar.
Ég var að fá mér rx 2060 skjákort búinn að setja það í og tengja í display port. Þegar tölvan ræsir sig kemur ekkert á skjáinn samt er ég með corsair 750w aflgjafa einhver sem gæti vitað hvað væri að ?
Rx2060
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Rx2060
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8551
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1372
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rx2060
Ef allt er tengt og kortið almennilega smellt í slottið, þá á allt að virka.
Er móðurborðið nokkuð með tvö PCIe slot, þá þarf kortið að vera í réttu slotti (held þau séu alltaf primary og secondary).
Er móðurborðið nokkuð með tvö PCIe slot, þá þarf kortið að vera í réttu slotti (held þau séu alltaf primary og secondary).
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Rx2060
Móðurborðið er með tvö slot vinur minn ætlar að kikja á þetta með mér í dag
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
Re: Rx2060
emil40 skrifaði:Móðurborðið er með tvö slot vinur minn ætlar að kikja á þetta með mér í dag
kortið á að vera í efra slotinu, tekkaðu hvort að power supply snúrunar se ekki alveg pottþett alveg í sambandi, en annars hætti samt alve gað koma mynd ef þú settur kortið í neðra slotið, ef ekkert virkar þá er spurning hvort að kortið sé DOA. getur líka prófað að setja kortið í aðra tolvu til að úti loka allt annað
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Rx2060
ég prófaði kortið í annarri tölvu það virkaði í henni, það kom í ljós að móðurborðið mitt drapst .... fæ nýtt á föstudaginn takk fyrir hjálpina
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |