Keyboard/Mouse switch
Sent: Fim 04. Jún 2020 22:14
Góðan daginn kæru Vaktarar
Þar sem maður hefur verið heimavinnandi undanfarna mánuði og sér nú loks fyrir endann á því þá hefur maður verið að velta því fyrir sér að koma sér upp aðeins þægilegra heimavinnusetupi. Ég er í dag með borðtölvu sem tilheyrir vinnunni en svo er ég líka með fartölvu frá vinnunni. Báðar tölvurnar eru tengdar í sama skjáinn og ég svissa bara um input á honum þegar ég flakka á milli tölva. Aftur á móti þarf ég alltaf að færa lyklaborð og mús á milli tölvanna.
Því spyr ég ykkur snillingana, er til einhver svona keyboard/mouse switch? Svona svipað og KVM switch nema ekki fyrir video? Væri ekki verra ef svoleiðis græja fengist hér á landi.
Kv. Elvar
Þar sem maður hefur verið heimavinnandi undanfarna mánuði og sér nú loks fyrir endann á því þá hefur maður verið að velta því fyrir sér að koma sér upp aðeins þægilegra heimavinnusetupi. Ég er í dag með borðtölvu sem tilheyrir vinnunni en svo er ég líka með fartölvu frá vinnunni. Báðar tölvurnar eru tengdar í sama skjáinn og ég svissa bara um input á honum þegar ég flakka á milli tölva. Aftur á móti þarf ég alltaf að færa lyklaborð og mús á milli tölvanna.
Því spyr ég ykkur snillingana, er til einhver svona keyboard/mouse switch? Svona svipað og KVM switch nema ekki fyrir video? Væri ekki verra ef svoleiðis græja fengist hér á landi.
Kv. Elvar