Setja saman PC turn, vantar álit á pörtum!
Sent: Þri 04. Ágú 2020 21:55
Vantar álit frá einhvejrum sem veit meira en ég..
Er semsagt að fara að kaupa mér parta og setja saman pc turn, tölvan verður aðalega notuð fyrir tölvuleiki og netið. Ég er algjör beginner og er mjög spennt að setja hana saman en er frekar lost þegar það kemur að velja parta og hvað er compatible og hvað ekki. Bugdetið mitt er 150þús.
Væri mjög þakklát ef þið gætuð gefið mér eitthvað feedback á þessu og hvað ég mætti breyta.
*er ekki enþá búin að velja case*
Hérna er listinn https://pcpartpicker.com/list/3Rv4HB
Skjákort
Zotac GTX1660 -47.950þús
Örgjörvi
AMD Ryzen 5 3600 3.6GHz, Turbo 4.2GHz, AM4, 6-kjarna -29.500þús
Örgjörvavifta
Noctua NH-L9a low profile svört AM4örgjörvakæling 92mm -8.816þús
Móðurborð
X470 Gaming Plus Max -31.496þús
Minni
TEAM 16GB (2x8GB) Delta RGB 2666MHz DDR4 -17.500þús
Aflgjafi
Corsair CX 650W ATX Modular aflgjafi 80+ Brons Builder- 5 ára ábyrgð -17.996þús
SSD
512GB TeamGroup GX2 SSD -13.500þús
Samtals 166.758 þús
Er semsagt að fara að kaupa mér parta og setja saman pc turn, tölvan verður aðalega notuð fyrir tölvuleiki og netið. Ég er algjör beginner og er mjög spennt að setja hana saman en er frekar lost þegar það kemur að velja parta og hvað er compatible og hvað ekki. Bugdetið mitt er 150þús.
Væri mjög þakklát ef þið gætuð gefið mér eitthvað feedback á þessu og hvað ég mætti breyta.
*er ekki enþá búin að velja case*
Hérna er listinn https://pcpartpicker.com/list/3Rv4HB
Skjákort
Zotac GTX1660 -47.950þús
Örgjörvi
AMD Ryzen 5 3600 3.6GHz, Turbo 4.2GHz, AM4, 6-kjarna -29.500þús
Örgjörvavifta
Noctua NH-L9a low profile svört AM4örgjörvakæling 92mm -8.816þús
Móðurborð
X470 Gaming Plus Max -31.496þús
Minni
TEAM 16GB (2x8GB) Delta RGB 2666MHz DDR4 -17.500þús
Aflgjafi
Corsair CX 650W ATX Modular aflgjafi 80+ Brons Builder- 5 ára ábyrgð -17.996þús
SSD
512GB TeamGroup GX2 SSD -13.500þús
Samtals 166.758 þús